Birtingur - 01.06.1968, Qupperneq 36

Birtingur - 01.06.1968, Qupperneq 36
kosti og þægindi. Gatna- og leiðslugerð minnkar, bílastæðum og bílferðum fækkar miðað við íbúafjölda. Bíllinn verður aftur lúxus en ekki brýn þörf innan borga. Borgir byggðar á þessu hugmyndakerfi verða því jafnólíkar gömlu borginni og nýju úthverf- unum. Fiestir skipuleggjendur sem aðhyllast þessa stefnu munu þó vona að þannig takist að sameina í sama hverfinu, eins og beztu gömlu borgirnar gerðu, aristokratiska kyrrð og örvandi sýningu á mannskepnunni og verk- um hennar. Aðaskipulag Reykjavikur er í öll- um meginatriðum gert í samræmi við Aþenu- sáttmálann frá 1933 án breytinga, sem máli skipta. Það er því áhugavert að athuga það og bera saman við síðari kenningar. Nokkur atriði verða þá Jregar augljós: I gamla miðbænum, Jrað er í kvosinni og við Lauga- veg inn að Snorrabraut, þyrfti að sjá fyrir 7800 bílastæðum þegar hann er fullbyggður. Aðalskipulagið segir að í mesta lagi verði unnt að sjá fyrir 3400 stæðum á svæðinu, og eru þá bílageymsluhús meðtalin. 4400 stæði vantar. Starfsfólk í miðbæ á að þurfa 4000 stæði, viðskiptavinirnir, jr. e. við öll, fáum jrá -i- 600 stæði. Aðalskipulagið bendir á að draga má úr bíla- stæðaþörf „með því að koma á (sic) strætis- vagnana auknum flutningi starfsfólks“, með Jsægilegri strætisvagnaferðum. En ekkert. af þeim fjórum íbúðahverfum sem skipulögð hafa verið eftir 1963 hafa minnstu möguleika á að þar verði nokkurn tíma slíkar ferðir, og eitt þeirra, Fossvogur, kemur beinlínis í veg fyrir þær. Þótt allt starfsfólk kæmi í gamla miðbæinn með strætisvögnum, sem er óraun- hæft, vantar þar enn stæði. Hvað þýðir þetta? Einfaldlega Jrað, að eftir að búið er að gera rándýrt veganet til að komast að og um miðbæinn, kaupa dýrustu lóðir bæj- arins, rífa sum merkilegustu hús lrans, og ger- breyta hinum smágerða ,,skala“ hans, geta bíl- arnir ekki stanzað, og fyrirhöfnin er til lít- ils. Einnig má geta Jress, að væri bílastæða- þörf fyrir miðbæjarfúnktion fullnægt mætti koma 4000 íbúðum fyrir á svæðinu, án þess að bæta við einu bílastæði, og til gamans má geta þess að nauðsynleg bílastæði samkvæmt for- sögn hinna erlendu sérfræðinga Jrekja tvisvar sinnum stærra svæði en kvosin. Lítum næst á nýja miðbæinn: svæðið sem hon- um er ætlað er ca. 40 HA í fyrsta áfanga og þar munu rísa 200.000 til 300,000 m2 skrif- stofu- og verzlunarhúsnæðis. Það Jrýðir að bíla- stæði munu taka þar 20—30 HA eða 50—75% svæðisins, sem aftur þýðir að Jj.au verða neðan- jarðar eða í bílageymsluhúsum að mestu. Þá verður truflun af bílaumferð úr sögunni, og byggja mætti á svæðinu íbúðir fyrir 12000— 20000 íbúa ásamt öðru húsnæði og án þess 34 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.