Húsfreyjan - 01.12.1951, Blaðsíða 15

Húsfreyjan - 01.12.1951, Blaðsíða 15
Jólagestur Sönn saga, G. S. þýddi úr ensku. Þegar við erum lengi að heiman, grípur okkur stunduin áköf heimþrá og löngun eftir fjölskyldu okkar og vinum. Þannig var ástalt fyrir mér, eftir 4 mánaða dvöl í Suður-Ameríku, þar sem ég var að leita að sjaldgœfum jurtum í safnið mitt. Ég hallaði mér aftur á bak í bátn- um og lét mig dreyma, yndislega drauma um heimili mitt og um land, þar sem náttúran er lögð undir yfirráð mannsins. Pedro, leiðsögumaður minn, innfæddur maður á þessu svæði, babl- aði við mig á mállýzku sainsettri úr ensku og lítt skiljanlegri spönsku, á milli þess sem hann gutlaði letilega með ár- inni sinni. Hann var að segja mér frá þorpi á bökkum Mulatto-fljótsins, Cispatia að nafni. Þar byggi fólk af Carib kyn- flokki, sem væri alveg sérstaklega elsku- legt. En þeir byggju svo langt frá öðr- nm mannabyggðum, að t. d. liefði enginn hvítur maður stigið þar fæti síðustu 20 ár. „1 dag er aðfangadagur, — aðfanga- einkennilegasta bátt saman við bugsanir hans um jólagleðina. Á aðfangadagskvöld fékk kennslukonan jólakort frá litla drengnum. Á því var þessi vísa, sem hann hafði sjálfur ort: „Nú faru jólin að nálgast, nú eiga allir að' gleðjast. I kotunum hörn eru kútust, þó kertin hjá þeim logi daufast“. Drengurinn ltafði, þótt ungur væri, þegar fundið þann sannleika, að jóla- gleðin getur engu síður búið í kotunum við fátækleg kjör en í allsnægtum og veizlufagnaði. dagskvöld verðum við í Cispatiu, og ég verð jólagesturinn þeirra“. Það var ekki laust við beiskjubros hjá mér við þá tilhugsun. Það var tekið að rökkva, þegar við konnim auga á þorpið. Þar voru á að gizka 20 kofar með grasþaki, og voru margir þeirra byggðir á staurum, til þess að' verjast villidýrum. Gamall mað- ur stóð á verði og starði ákaft á okkur. Því næst laust hann upp ópi, svo ein- kennilegu, að ég hef aldrei lieyrt neitt því líkt og hrópaði: „Komið allir hing- að!“ Og samstundis flykktist fólkið út úr kofunum. Það staðnæmdist skyndi- lega þegar j>að nálgaðist okkur, þá féllu allir á kné, beygðu liöfuð sín til jarðar og gáfu um leið frá sér undarlegt söngl, með sérkennilegri hrynjandi og fegurð. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, og fylgdarmaður minn veitti enga skýr- ingu. Þegar ég steig á land, stóð enginn á fætur né gerði tilraun til jiess að gægj- ast svolítið og horfa á mig. Það var greinilcgt að þeir voru að biðjast fyrir. „Segðu þeim, að við ætlum að vera hér í nótt“, sagði ég við fylgdarmanninn. Ég bafði ekki fyrr lokið orðinu, en jieir þustu að mér. Ég hef aldrei séð í svip manna aðra eins geðsbræringu og lýsti sér hjá þeim. Þeir ltorfðu á mig með svo mikilli athvgli og áfergju, að ég fór allur hjá mér. Þegar ég leit á Jiá til jiess að koma þeim í skilning um. að ég vildi vera vinur Jieirra, féllu Jieir mér til fóta. Þeir kysslti meira að segja fætur inína. Framkoma Jieirra var mér ineð öllu óskiljanleg. Það gat tæpast ver- ið, að undrun þeirra yfir návist hvíts HÚSFREYJAN 15

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.