Húsfreyjan - 01.12.1951, Blaðsíða 26

Húsfreyjan - 01.12.1951, Blaðsíða 26
vaxnar gátu frestað því svolítið lengur, en það gat ég ekki. Ó, livað mér var illa við [icssar andstyggilegu spennitreyjur! Fjötrarnir náðu upp að brjóstum og ofan að hnjám og fullt af hvalbeinum (tein- um) allt í kring. Ég keypti styzta Jífstykkið, sem til var, og eftir fyrsta daginn voru beinin til bliðanna brotin, svo ég tók þau burtu, og innan skamms fóru öll hin, að undanteknum þeim, sem voru beint að framan. Síðustu vikurnar í skólanum var það ekki framtíðin, sem var mér áhyggjuefni, lieldur svíðandi sársauki yfir að verða ekki lengur aðnjótandi þess yndis, sem ég bafði notið bér í svo ríkum mæli. Síðasta sunnudaginn fórum við Prid í langa göngu. Það var farið að bvessa og bimininn var þakinn kolsvörtum, ógn- andi þrumuskýjum. Allt í einu, þegar ég leit upp, var eins og ég fengi hug- boð um, að framtíðin, sem í vændum væri yrði mikílfengleg og örlagaþrungin eins og ásýnd biminsins. Ég lét þetta í ljós við Prid, og það var ekki laust við að hún yrði snortin af því líka, en um leið og ég sagði frá þessu, bugsaði ég með mér, hvort þetta væri einhver liug- aræsing hjá mér, eða það væri í raun og veru fyrirboði. Nú var kominn tími til að balda heim og skipa sess með befðarmeyjum. Mér liafði ekki komið til liugar, að það blut- verk, sem mér var ætlað, bæfði hvorki skapgerð minni né uppeldi. Að vissu leyti var það góð tilbreyting, til að hressa sig upp eftir skilnaðinn við skólann, að steypa sér í hringiðu skemmtanalífsins í Lundúnum. Satt að segja langaði mig ekki til þess, en móðir mín leit á það, sem sjálfsagða skyldu að taka þátt í samkvæmislífinu. Mínar eigin óskir bnigu í þá átt, að balda áfram námi. Mér var ekkert á móti skapi að kynnast fyrst svo- lítið þessum óumflýjanlegu þjóðfélags- skyldum. En það er fátítt að bitta unga stúlku jafn gjörsneydda hæfileikum bisp- ursmeyja og ég var. Ég var einþykk, ómannblendin, klaufaleg, feimin, en allt- af reiðubúin að ræða alla bluti milli himins og jarðar, en í danssal í Lund- únum er ekki mikið um tækifæri í þá átt, og mér þrautleiddist allt meiningar- laust bjal. Það befði alveg eins mátt teyma kú inn í danssal, eins og að ætla að gera stássmey úr mér. Hvorki móður minni, né mér, var þetta ljóst enn sem komið var. Þá var litið svo á, að sú sem var fædd befðarmær hlaut að vera hefð- armær, en menn gáðu ekki að því, að það var ekki liægt að steypa öll stúlku- börn í það mót. Það væri þó ekki rétt- mætt að kenna uppeldi skólans um þessi mistök, því livað feimni og ómannblendni viðvíkur bafði ég stigið álitlegt spor í framfaraáttina. Aftur á móti mun það vera rétt, þótt bvorki forstöðukonan né við hefðum gert okkur grein fyrir því, að uppeldi skólans miðaði lengra en að venjulegu lífi befðarmeyja. Við liöfðum lært um frelsi mannsandans og notiö liugs- anafrelsis í ríkara mæli en óliætt var að veita stúlkum af því tagi. Hvað sjálfri mér viðvíkur, liafði bið óvenjulega frjáls- lyndi beima fyrir fengið byr undir báða vængi í skólanuin. Mér bafði beinlínis verið kennt að hugsa. Innra líf og lang- anir böfðu gert vart við sig, sem voru algerlega ósamrýmanlegar þeirri tilveru, sem mér var ætluð. Árið 1852 ritaði Flor- ence Nightinggale á þessa leið: „Hvers- vegna er konum gefinn skapbiti, gáfur og vakandi siðgæðiskennd, þegar þær eru þannig settar í þjóðfélaginu, að þessir eiginleikar fá ekki að njóta sín?“ Voru þetta enn orð að sönnu, 50 ár- um seinna. — Seinast í apríl var skólaveru minni lokið. I maí byrjaði ég að taka þátt í 26 húsfreyjan

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.