Húsfreyjan - 01.04.1961, Blaðsíða 3

Húsfreyjan - 01.04.1961, Blaðsíða 3
ffusfreyjxui Apríl-júní 1961 Útgefandi: Kvenfélagasamband íslands 2 töiublað T7r VENFÉLAGASAMBAND Is- lands hefir þá áruvgju að fá JL Jl. núna þann 21. júní heim- sókn nokkurra forystukvenna Hús- mœðrasambands Norðurlanda, sem K. Í. er aSili að. Svo sem félagskonum er kunnugt, höfum viS nú um nokkurra áira skeiS veriS í Húsma’Srasambandi NorSur- landa, og þótt viS liöfum vegna fjar- lœgSar og kostnaSar ekki getaS veriS mjög virkir þátttakendur, þá hefir samstarfiS veriS öllum til mikillar gleSi, og vonandi til einhvers þroska. Þing og fundir HúsmæSrasam- bands NorSurlanda eru í þátttöku- löndunum til skiptis, en þaS hefir ekki orSiS af því fyrr en nú, aS nokkur samkoma hafi veriS haldin hér á íslandi á vegum samtakanna. Nú verSur hér stjórnarfundur og ma’ta á honum konur frá öllum NorSurlöndum. Munu gestirnir dvelja hér í sex daga. Fyrst verSa þær tvo daga meS konum þeim, er sitja landsþingiS og síSan hefst stjórnarfundurinn. Allmargar íslenzkar konur hafa sótt þing samtakanna og þekkja því deili á nokkrum af þeim konum, sem nii verSa gestir okkar, en vissu- lega munu fleiri en þær fagna komu hinna góSu gesta. ÞaS er öllum félagskonum Kvenfélagasam bands íslands gleSiefni, aS þaS hefir þótt framkvœmanlegt aS halda stjórnar- fund HúsmæSrasambands NorSur- landa á íslandi og þaS er von okkar, aS viS megum oflar hafa þá ána’gju, aS veita mótttöku félagssystrum okkar frá NorSurlöndum. Fyrir hönd Kvenfélagasam bands Islands býS ég gestina hjartanlega velkomna. ViS vonum aS ferSin megi verSa þeim ámægjuleg í alla staSi og aS koma þeirra hingaS verSi til þess aS styrkja þau vináttu- og samstarfsbönd, sem viS íslenzkar konur, erum bundnar innan hins norræna félagsskapar. Rannveig Þorsteinsdóttir. Húsfreyjan 3

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.