Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Blaðsíða 99
Um tvenns konar \t-framburð
97
þá orðhlutaskil á milli / og t. Pessi þrjú orð hafa því e. t. v. nokkra sérstöðu
meðal þeirra orða, sem um cr fjallað í þessum kafla og hafa stofnlægt It.
Raunar eiga þau ckki heldur alls kostar samlcið með þeim, scm talin eru
hafa l+t, því að þar er í-ið alltaf bcygingarlegt. Stundum cr að vísu mjótt
á mununum, hvort í-ið er beygingarlcgt viðskeyti (einkum í lýsingarhætti þátíð-
ar) eða afleiðsluviðskcyti.
3. lt<lft
í fáeinum orðum, þar sem / er fellt niður á milli / og /, helst /-ið raddað.
Dæmi: álft, elfting, helft, hvilft, skjálfti, tylft. Sjá nánara 2.3. Engin dæmi kann
ég um -l(g)t-eða-l(k)t-, þar sem í-ið er stofnlægt.
2.2 1+t
2.2.0
Ef / og / eru sitt úr hvorum orðhluta, er l-ið ýmist raddað eða óradd-
að, eftir því hvers konar myndunareining /-ið er eða er hluti af. Athug-
um fyrst /+/ í nútíðarmyndum sagnorða, síðan í lýsingarorðum og for-
nöfnum og loks í sagnbót (og jafnvel þátíðarstofnum) veikra sagna.
2.2.1 /+/ í nútíðarmyndum sagnorða
(4) 3. regla:
/ er alls staðar á landinu óraddað á undan /-i, sem er ending
2. p. et. nt. fh.
I nútíðarmyndum sagnorða eru aðeins tvö dæmi um þetta: skalt(u)
og vilt(u) af sögnunum skulu og vilja.
Hljóðasambandið // getur einnig komið upp í boðhætti, þar sent /
á rætur að rekja til persónufornafnsins þú. Þá er /-ið óraddað, ef /
er í þátíðarviðskeyti (mæltu, stœltu), sbr. 2.2.3. Ef sagnstofninn endar
á / + samhljóð, sem fellur brott, þegar fornafninu er skeytt við, gilda
sömu reglur og í 2.3. Á þetta reynir líklegast aðeins í fjórum sagnorð-
um. I tveimur þeirra er /-ið óraddað (gjaltu, haltu), en raddað í hinum
tveimur. (fylktu, velktu). Boðhátturinn af halda (og e. t. v. gjalda)
er einnig lil stýfður. Gott dæmi er að finna í heilræðavísu séra Hall-
gríms Péturssonar (1890:339):
Víst ávallt þeim vana halt:
vinna, lesa, iðja;
umfram allt þó ætíð skalt
elska guð og biðja,
Islenskf m:íl IV 7