Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Page 109
107
Um tvenns konar \\-framburd
Hér hefir ekki veriö gert ráð fyrir, að neitt annað en fráblástur
greini sundur lokhljóðaraðirnar /p, t, k/ og /b, d, g/. f>að, sem venju-
lega er kallað /d/, er t. d. hljóðritað [tj, og /t/, sem stöðu sinnar vegna
er ekki fráblásið og er því ekki í andstöðu við /d/, er einnig hljóðritað
[t]-
3.2 Þrenns konar aðgreining
í tvenns konar /í-framburði er ekki aðeins gerður munur á holt (lo.)
[holt'1] og hollt, holt (no.) [holt], heldur er báðum framburðarmyndum
haldið aðgreindum frá hold [holt]. Hér er því um þrenns konar að-
greiningu að ræða:
(21)1 [If]
holt (lo.)
[holth] /holt /
2 [lt"]
holt (lo.)
[holt"] /holt/
[]t]
hollt, holt (no.)
[hojt] /holt/
[lt]
hold
[holt] /hold/
3 []t] ~ [lt]
hollt, holt (no.) ~ hold
[holt]/holt/ [holt]/hold/
Um það má deila, hvernig best er að túlka þann mun, sem dæmin
sýna, en ekki verður farið út í þá sálma hér. Þessi má nefna til viðbót-
ar:
m [W [lt]
mælt ~ mælt ~ mæld
(þt. mœldi) (þt. mœlti) (lh. þt. kv. et./hk. ft.)
stælt ~ stælt ~ stæld
(þt. stœldi) (þt. stælti) (Ih. þt. kv. et./hk. ft.)
elfting ~ elting ~ elding
hclft ~ hellt ~ held
eflt ~ elt ~ eld, efld
fylgt, fylkt ~ fyllt ~ fyigd
hvelft ~ hvellt ~ kveld, hvelfd
skelft, skeflt ~ skellt ~ skelfd, skefld
svelgt ~ svelt ~ svelgd
velgt, velkt ~ velt, vellt ~ veld, velgd