Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Page 114
112
Baldur Jónsson
Raddað / á undan t-i er því að miklu leyti háð myndfræðilegum
skilyrðum (gult), að nokkru leyti hljóðfræðilegum (álft), og að nokkru
leyti er það orðbundið (púlt).
I 3. kafla er sýnt að munurinn á rödduðu og órödduðu /-i ([1] —[]])
er merkingargreinandi á undan í-i í allmörgum dæmum. Enn fremur
er sýnt, að báðum /í-samböndunum er haldið aðgreindum frá sam-
bandinu Id.
Loks er (í 4. kafla) drepið á aldur og uppruna tvenns konar /í-fram-
burðar, efni, sem Iítið er vitað um. Búast má við, að einhvers konar
tengsl séu á milli mismunandi /t-sambanda nútímamáls og tvenns kon-
ar /-s, sem kenningar eru um, að til hafi verið í fornmáli. Til var tvenns
konar Id í íslensku frá því á 14. öld og fram undir 1700. Tvenns konar
ritháttur, ‘ld’ og ‘lld’, er m. a. til vitnis um það. Æskilegt væri að
rannsaka, hvort ritháttur /t-sambanda á fyrri öldum gæti ekki einnig
varpað ljósi á aldur og uppruna tvenns konar /í-framburðar.
HEIMILDIR
Alexander Jóhannesson. 1956. Isliindisches elymologisches Wörterbuch. Francke Ver-
lag, Bern.
Árni Böövarsson. 1953. Hljóðfrœði. Kennslubók handa byrjendum. ísafoldarprent-
smiðja hf., Reykjavík.
— . (ritstj.). 1963. tslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menning-
arsjóös, Reykjavík.
Ársæll Sigurðsson. 1940. Algengustu orðmyndir málsins og stafsetningarkennslan.
Menntamál 13:8-42.
Ásgeir Bl. Magnússon. 1953. Endurtekningarsagnir með t-viðskeyti í íslenzku. Afmœlis-
kveðja til próf. dr. phil. Alexanders Jóhannessonar háskólarektors 15. júlí 1953 frá
samstarfsmönnum og nemendum, bls. 9-41. Helgafell, Reykjavík.
Baldur Jónsson. 1975. Tíðni orða í Hreiðrintt 1-3. Rannsóknastofnun í norrænum mál-
vísindum, Reykjavík.
Björn Guðfinnsson. 1947. Breytingar á framburði og stafsetningu. ísafoldarprentsmiðja
hf., Reykjavík.
— . 1964. Um íslenzkan framburð. Mállýzkur II. Ólafur M. Ólafsson og Óskar Ó.
Halldórsson unnu úr gögnum höfundar og bjuggu til prentunar. Studia Islandica
23. Heimspekideild Háskóla íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Björn K. Þórólfsson. 1937. Dr. Valtýr Guðmundsson. Andvari 62:3-21.
Einar Ól. Sveinsson. 1952. Vísa í Hávamálum og írsk saga. Skírnir 126:168-177.
Falk, Hjalmar. 1925. Svensk ordforskning. Ritdómur um Svensk etymologisk ordbok
eftir Elof Hellquist. Arkivför nordisk filologi 41/37:113-139.