Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Page 140
138
Owe Gustavs
f Hann er með staupið og pelann í höndunum (Þv Jólablað
1972,19)
g Ég er með réttar skoðanir (Þv 8. 3. 75,12)
h Hann var með börnin í borginni (Mbl 24. 12. 68,13)
Dat.: i Þau [börnin] eru ekki tannhjól í vél, heldur hvert um sig með
sínum sérkennum, sínum persónuleika (Þv 27. 5. 70,2)
(Menschliche) Institution/Organisation (Allc Belege Akkusativ):
Akk.: (42)a Ferðaskrifstofurnar eru allar með Spánarferðir (Þv
16. 3. 75,12)
b mátti heita að verkalýðssamtökin væru að staðaldri með lausa
samninga (Þv 15. 11. 66,6)
c Stálvík h. f. í Arnarvogi er með þrjú stálfiskiskip í smíðum
(Mbl 4. 1. 67,10)
Tier (Fast alle Bclege Akkusativ):
Akk.: (43)a Það [lambið] er með sex fætur, tvo aukafætur (Mbl 5. 6. 69,28)
b Hrökkviskatan er hringlaga með stuttan hala (Muus 50)
c Hrygnan var með 18 þroskuð egg í sér (Æg 7/72,137)
Dat.: d Margir fiskar . . . eru með ýmissi annarri lögun (Muus 10)
Pflanze (Etwa die Halfte dcr Belege Akkusativ):
Akk.: (44)a Ég mældi nokkrar línarfaplöntur og voru þær allar milli 30 og
40 cm á hæð og voru flcstar með fullþroskuð aldin (Nátt
3/76,164)
b Eintök [des ‘línarfi’] Ilclga . . . eru með ungum aldinum . . .
Eintökin frá Unaðsdal eru tekin um miðjan ágúst og eru sum
með fullþroskuðum aldinum (Nátt 3/76,164)
Fahrzeug (Etwa die Hálfte der Belege Akkusativ):
Akk.: (45)a Skipið er mcð tvær hliðarskrúfur (Þv 26. 3. 68,2)
b Bíllinn . . . er . . . með tvöfalt bremsukerfi og tvöfalt öryggis-
gler í framglugga (Mbl 27. 9. 72,10)
Dat.: c Skip þetta er með hliðardyrum á báðum síðum svo og dyrum
í afturstafni (Æg 8/68,150)
d Bíllinn er með borðabremsum (drums) á öllum hjólum (Mbl
15. 9. 72,10)
Unbelebte/inaktive Konkreta und Abstrakta (Akkusativ sehr selten):
Akk.: (46)a Naglarnir voru með ferkantaðan haus (Mbl 8. 11. 68,3)
b er lýsið hér að einhverju leyti með aðra eiginleika heldur en