Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Side 156
154
Owe Gustavs
Nygaard, Marius. 1917. Bemerkninger, rettelser og sttpplementer til min Norrpn Syntax
(Kristiania 1905). Videnskapsselskapets Skrifter. II. Hist.-filos. Klasse. 1916. Nr.
5. Kristiania
Paul, Hermann. 1959. Deutsche Grammatik. Bd. III 5. Aufl., Bd. IV 5. Aufl., Bd.
V 4. Aufl. VEB Max Niemeyer Verlag, Halle (Saale)
Rakitina, S. I. 1959. Absoljutnyj vinitel’nyj i ego grammaticeskie sinonimy v nemeckom
jazyke (Der absolute Akkusativ und seine grammatischcn Synonyme im Deut-
schen). Ucenye zapiski Leningradskogo Gosudarstvennogo Pedagogiceskogo In-
stituta im. A. I. Gercena 189 (vyp. 2): 137-153
Saumjan, S. K. 1971. Filosofskie voprosy teoretiéeskij lingvistiki. (Philosophische Frag-
en der theoretischcn Linguistik.) Izdatel'stvoNauka, Moskva
Vogel, Gtinter, und Hartmut Angermann. 1971. Taschenbuch der Biologie. Bd. I. II.
VEB Gustav Fischer Verlag, Jena
ÚTDRÁTTUR
Helstu niðurstöður þessara rannsókna á þolfalls-wteð-liðum eru eftirfarandi þrjár reglur:
(1) Setningafræðilcg aðalregla
Með forsetningunni með er notað þolfall, ef hægt er að ummynda með-liðinn
úr /ra/a-setningu. Því algengari sem ha/a-setning er í málinu, því algengari er
notkun þolfalls í samsvarandi með-lið.
(2) Handhæg rcgla (fyrir fólk, sem er að læra íslcnsku)
Notaðu í með-lið þolfall, ef hægt er að ummynda með-liðinn úr Zia/a-setningu;
notaðu þágufall í öllum öðrum tilvikum.
(3) Merkingarleg rcgla
Með forsetningunni með er notað þolfall, ef aðalorðið (frumlagið) táknar eitt-
hvað, sem er lifandi eða virkt og ræður yfir þeirri stærð, sem fallorð forsetningar-
liðsins táknar. Ennfremur er notað þolfall, þó ekki í eins miklum mæli, ef stærð
sú, sem fallorð forsetningarliðsins táknar, er skýrt aðgreindur hluti þeirrar stærð-
ar, sem aðalorðið (frumlagið) táknar. Þolfall er því aðallega notað, ef með-lið-
urinn á við orð, sem táknar mann (um þctta eru langflest dæmi), stofnun, dýr,
plöntu eða farartæki. I með-liðum, sem eiga við önnur orð, er þágufallið al-
gengara eða þá eini möguleikinn, sé ekki hægt að skoða stærð þá, sem fallorð
forsetningarliðarins táknar, líkt og skýrt aðgreindan hluta aðalorðsins (frumlags-
ins).
Þessar reglur gilda mcð fyrirvara um það, sem segir í neðanmálsgreinum 6, 9, 10 og
25.
Þróun þolfalls-með-liða úr /la/a-setningum má sýna með eins konar ummyndunarregl-
um. Elstu þolfalls-með-liðir, sem tíðkuðust þegar í fornmáli, eru
(4) Eyvindr Bjarnason reið hér yfir á á Skálavaði með svá fagran skjpld, at Ijómaði
af (Hrafnk 56)