Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Page 187
Um méranir
185
HKLTöfr.: HalldórKiljan I.axness, Sjö töframenn. Þœllir. Rvk. 1942.
HKLVettv.: Halldór Kiljan Laxness, Vettvangurdagsins. Ritgerðir. Rvk. 1942.
HPPass.: Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar. . . Finnur Jónsson bjó til prentunar. Kbh.
1924.
HStefPóker: Halldór Stefánsson, Fjögra mannapóker. Rvk. 1959.
HuIdaYst.: Hulda, Við ysta haf. Akureyri 1926.
Höskuldur Práinsson. 1979. On Complementation in Icelandic. Garland Publishing, New
York.
ÍF: íslenzk fornrit. Rvk. 1933 o. áfr.
Ifk.: Islenzk fornkvæði. Islandske folkeviser. Udg. af Jón Helgason I—VII. Kbh. 1962-
1970.
ísl.: íslendingur 1.-4. ár. Rvk. 1860-63, 1864-65.
Jarðab.: Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. I-XI. Kbh. 1913-1943.
JANucI.: Nucleus Latinitatis . . . Hafniæ 1738 („Kleifsi").
JArnVeturnóttak.: Jónas Árnason, Veturnóttakyrrur. Rvk. 1976.
JÁÞj.: Islenzkar þjóðsögur og æfmtýri. Safnað hefir Jón Árnason. I—II. Leipzig 1862-
1864.
JÁÞJ.2: íslenzkar þjóðsögur og œvintýri. Safnað hefur Jón Árnason. Ný úigáfa. Árni
Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. I-VI. Rvk. 1954-1961.
JBjörnJómf.: Jón Björnsson, Jómfrú Þórdís. Rvk. 1964.
JBjörnMátt.: Jón Björnsson, Máttur jarðar. Skáldsaga. Akureyri 1949.
JHall (1947): Jónas Hallgrímsson, Ljóðmæli. Tómas Guðmundsson gaf út. Rvk. 1947.
JMPísl.: Píslarsaga síra Jóns Magnússonar. Sigfús Blöndal sá um útgáfuna. Kbh. 1914.
JMýrdMann.: Jón Mýrdal, Mannamúnur. Skáldsaga. 4. útgáfa. Rvk. 1961. (1. útg.
1872).
JO-.Orðabók Jóns Olafssonar frá Grunnavík (AM 433 fol.). Farið er eftir seðlasafni
OH.
JSamsKD: Kvæði og dansleikir. Jón Samsonarson gaf út. I—II. Rvk. 1964.
JTrRit.: JónTrausti, Ritsafn I-VIII. Rvk. 1939-46.
LesbMbl.: Lesbók Morgunblaðsins.
Lex. poet.: Sveinbjörn Hgilsson. Lexicon poelicum. 2. Udgave ved Finnur Jónsson.
Kbh. 1931.
LFR: Rit þess Islendska Lœrdóms-Lista Felags. I-XV. Kbh. 1781-1798.
LKrVestl.: Lúðvík Kristjánsson, Vestlendingar. I—II, 1-2. Rvk. 1953, 1955-1960.
Mar.: Maríu saga. Legender om Jomfru Maria . . . udvivne af C. R. Unger. Kria 1871.
Margfr.söguþ.: Nockrer Marg-Frooder Spgu-þætter Islendinga. . . aa Prent settir, ad
Forlage . . . Biörns Marcussonar . . . Hoolum . . . 1756.
MBjÞjs.: Magnús Bjarnason frá Hnappavöllum, Þjóðsagnakver. Jóhann Gunnar Ólafs-
son sá um útgáfuna. Rvk. 1950. (Handrit er frá því um 1870).
Mbl.: Morgunblaðið (dagblað). Rvk. 1913 o. áfr.
MIsl.: Merkir Islendingar. Ævisögur og minningargreinar. Þorkell Jóhannesson bjó til
prentunar. I-VI. Rvk. 1946-1957.
MJSherl.: Zacharias Topelius, Sögur herlæknisins. I—III. Matthías Jochumsson þýddi.
Rvk. 1955-57.