Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Síða 267
265
Einhljóð eða tvíhljóð
skoðun. Síðar (1973:66-67) hallast hann að einhljóðstúlkun í anda
Antonsens (sbr. 1.4.1 og 1.4.2).
1.3
1.3.1
Hockett hefur velt fyrir sér þessum vandamálum. Um löngu tvítákn-
in segir hann (Hockett 1959:577):'
The so-called ‘long diphthongs’ written ea, eo, and io were certainly
diphthongs of the type [æw ew iw] at some early stage, but this stage
may have been pre-English. By the period of the Vespasian glosses, the
first of these was /a-/, pairing the short /a/ also written as ea; the other
two were either /aw iw/ or /o- »•/. If they were still the former, then
not long after Vespasian temes they became the latter.
Ennfremur (sama rit 596):
[ . . . ] the liklely general course of events in Anglian down to late Old
English or early Middle English times can be sketched as follows:
(1) [æw, ew, iw]
(2) [æui, eui, iui]
(3) [aiu, eui,iui]
(4) [a-,oui,iui]
(5) [a-,3-, (i-)]
(6) [æ-, e-, (i-)]
/æw, ew, iw/
/æw, ew, iw/
/aw, ow, iw/
/a-, ow, iw/
/a-,.3-, (i-)/
/æ-, e-, (i-V
Og síðar (sama rit 597):
What is clear from this is that the dialect reflected by Vespasian spell-
ings was somewhere in the vicinity of stage 4 or 5 of the table.
Þess má geta, að í A Course in Modern Linguistics gengur Hockett
einnig út frá kerfi 5, þegar hann lýsir sérhljóðakerfi fornensku (Hock-
ett 1958:375-376).
1.3.2
Stuttu tvítáknin telur Hockett tilkomin vegna morfófónemískrar
skilyrðingar. Um þau segir hann m. a. (1959:591):
' Þess ber að geta, að öll umfjöllun Hocketts um fornenska sérhljóðakerfið byggir
á túlkun ritháttar eins handrits, sem væntanlega er frá fyrri hluta 9. aldar. Mállýskan
á handritinu (Cottonian MS. Vespasian A.I.) hefur vafist fyrir mönnum. Svo mikið
er víst, að þar er ekki um vestursaxnensku að ræða. Hockett vitnar ýmist til mál-
lýskunnar sem ‘Midlands’ eða ‘Anglian’.