Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Síða 31
Nöfn Norð-Mýlinga 1703-1845
29
3. Hlutfallstala Guðrúnar lækkaði mikið. Það nafn var þó enn sem
fyrr langtíðast meðal kvenna árið 1845. Önnur vinsælustu nor-
ræn nöfn héldu vel velli. Framan af vom Arndís, Solveig, Ein-
ar og Eiríkur tíðari með Norð-Mýlingum en að landsmeðaltali.
A síðara hluta tímabilsins em vinsælustu norræn nöfn (önnur
en Guðrúrí), Sigríður, Ingibjörg, Björg og Guðný; Guðmundur,
Sigurður og Björn.
4. Tvmefni áttu greiða leið að Norð-Mýlingum, einkum konum.
Árið 1845, þegar 76 norðmýlskar konur vom tvfnefndar og ein
þrínefnd, hétu t.d. allar konur í Rangárvallasýslu einu nafni
(Gísli Jónsson 1989a).
5. Allan þennan tíma var hin þjóðlega undirstaða nafngiftanna
óhögguð að öðm leyti. Þremur ættamöfnum bregður að vísu
fyrir (Kjerúlf’, Scheving, Schou) en sárafátt fólk bar þau, lítið
brot úr prósenti. Norð-Mýlingar héldu áfram að vera son og
dóttir.
HEIMILDIR
AID = Aid to Bible Understanding. Watch Tower Bible and Tract Society of Penn-
sylvania, 1971.
ALT = Alþingismannatal. Skrifstofa alþingis, Reykjavík, 1978.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Erfingjar Ásgeirs Blöndals
Magnússonar og Orðabók Háskólans, Reykjavfk.
Bahlow, Hans. 1985. Deutsches Namenlexikon. Suhrkamp Verlag, Baden- Baden.
BJM = Bjöm Magnússon. Mannanöfn á íslandi samkvœmt manntölum 1801-1845.
Óprentað handrit.
Bjöm Magnússon. 1984. Nafnalykill að manntali á íslandi 1801. Ættfræðifélagið,
Reykjavík.
—. 1986. Nafnalykill að manntali á íslandi 1845 (1-5). Ættfræðifélagið, Reykjavík.
Bjöm Sigfússon. 1953. Tökunöfn. Afmœliskveðja til Alexanders Jóhannessonar, bls.
42-51. Helgafell, Reykjavík.
DGP = Danmarks gamle personnavne (I—II). Gunnar Knudsen og Marius Kristensen
gáfu út. G.E.C. Gads Forlag, Kaupmannahöfn, 1936 og 1949.
Drosdowski, Giinther. 1974. Lexicon der Vornamen. Dudenverlag, Mannheim.
Finnur Sigmundsson. 1966. Rímnatal (I—II). Rímnafélagið, Reykjavík.