Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 63
Um ir- og ar-fleirtölu einkvœöra kvenkynsorða í íslensku 61
H - iljar, klyfjar, kynjar, o.fl. -j- kemur þá einnig fram í eignarfalli
eintölu.6
2) -í-l-ý- Orð með -í - í stofni mynda fleirtölu ýmist með -ir eða
-ar. Með -ar mynda t.d. alltaf fleirtölu orð eins og flís, hlíf, -klíð, sbr.
misklíðar, kví og langoftast hlíð enda þótt í þeim orðum séu dæmi
um hvort tveggja formið. Það sama má segja um krít og smíð.
Með /r-fleirtölu eru t.d. alltaf orðin hít, íð, sýn og dís? Orðin hríð
°g tíð eru ýmist með -ar- eða -ir í fleirtölu. Merking og það hvort um
samsetningu eða ekki er að ræða ráða þó nokkru þar um. Orðið tíð
er á ýmsan hátt athyglisvert. Það er eitt fárra upprunalegra /-stofha
°rða sem geta myndað fleirtölu með -ar, sbr. samsetta orðið hátíð
sem ýmist myndar fleirtölu með -ir eða -ar.
Erfitt er að draga ákveðnar niðurstöður af þeim dæmum sem hér
hafa verið nefnd vegna þess hve fá orð eru mjög afgerandi; þó mynda
fleiri orð fleirtölu með -ar og stefnan virðist í þá átt. í þá átt benda
lflca rannsóknir á máli bama sem nánar verður fjallað um 2.6. Gerð
orðanna segir fátt, sbr. -íðir í handíðir en -klíðar í misklíðar. Engin
dæmi eru þess í þessum hópi að orð endi á -k en í nútíðarmáli mynda
orð sem enda á -ík fleirtölu með -ur enda þótt um upphaflega ö-stofha
sé að ræða, sbr. brík, flík og vík. Þessi fleirtala var þegar ráðandi í
fomu máli.
3) -e- Orð með -e- í stofni em á vissan hátt í nokkurri sérstöðu.
Þau mynda öll fleirtölu með -jar: menjar, skefjar, snefjar o.fl. orð.
Einu undantekningamar sem fundist hafa em orðin bles (= blesa),
i fleirtölu blesar skv. Blöndal en skv. OM blesir og mer, í fleirtölu
merar. Fyrmefnda orðið er staðbundið og það síðara fomyrði skv.
OM.
Tvö dæmi em um orð með -é- í stofni: vél, í fleirtölu vélar, og
Skv. Blöndal og OM er fleirtala orðanna nyt og vin nytar/ nytjar, vinar/vinjar.
ætt er að fullyrða að síðamefnda fleirtalan er miklu algengari, ef ekki einhöfð.
löndal segir raunar um nyt að ar-fleirtalan sé „pop.“.
dís er skv. uppruna /'ö-stofn: *dísR -0 díss -0 dís. Vegna samlögunarinnar hefur
°r snemma fjarlægst sinn upphaflega stofn og orðið einkvætt öfugt við önnur
venkynsorð af þessum stofni. Þau mynda alltaf fleirtölu með -ar.