Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 66
64
Margrét Jónsdóttir
til tvenns konar fleirtala. Orðið skál er skv. orðabókum einnig til
með tvenns konar fleirtölu enda þótt oftast sé fleirtalan mynduð með
-ar.
2.2
Þær niðurstöður sem draga má af því sem hér hefur komið ffam
einkum eru þessar:
1) /'/--fleirtölu hafa langflest orð með eftirtöldum sérhljóðum: -ú-,
-o-, -ö- -> -a-, -au-, -œ-, -ó-, -á-.
2) ar-fleirtölu mynda einkum orð með eftirtöldum sérhljóðum: -/-,
-í-. Orð með -y-, -e-, -ey- mynda langflest fleirtölu með -jar.
3) Svo fá dæmi eru um orð með -ý- og -u- að ekki er hægt að
draga af þeim beinar ályktanir.
í eftirfarandi töflu er sama röð sérhljóða og í 2.1 og algengari
fleirtalan nefhd fyrst:
(1) -/-/ -y-: -ar(-jar), (-ir (1 dæmi))
-í-t-ý-: -ar, -ir
-e-: (-jar), (1-ar, ?-/>)
-é-: -ar (1 dæmi), -ir (1 dæmi)
-//-: -ar (1 dæmi), -/> (1 dæmi)
-//-: -/>
-o-: -ir
-ö- -> -a-: -ir
-e-l-ey-: -ar(-jar), -ir
-au-: -ir, -ar
-œ-: -ir, -ar
-ó-: -ir, -ar
-á-: -ir, -ar
Sé hugað að skiptingunni milli -/> og -ar má segja að meginstefnan
sé ljós:
A) /r-fleirtölu mynda einkum orð með kringt hljóð í stofni:
a) -//-, -o- sem eru einhljóð;