Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 135
Flugur
133
hljóði, eða m.ö.o. hann styttir þessi hljóð ekki, heldur er hann sjálf-
stæð eind, [h], sem stendur á milli stutts sérhljóðs og stutts lokhljóðs
1 yfirborðsgerð. Þessum muni á fráblæstri og aðblæstri í íslensku má
lýsa á eftirfarandi hátt:3
(1) Fráblástur í íslensku:4
Radd- [-radd. ] [+radd. ] [-radd. ] [+radd.
banda- [+sp.rgl.] [-sp.rgl.] [+sp.rgl.] [-sp.rgl.
þættir r-
CV lag5 C 1 v — 1 » c 1 V I
Aðrir 1 [-hljóm.] 1 [±nál. ] 1 [-hljóm.] 1 [±nál. ]
þættir [-samf. j i [-samf. j i
(2a) Aðblástursregla fyrir /pp/, /tt/ og /kk/:6
Radd- [+radd. ] [-radd. ] [+radd. ] [-radd. ]
banda- [-sp.rgl.j [+sp.rgl.j [-sp.rgl.j [+sp.rgl.j
/\ /\ /V'/\
CVlag V V C C ------------> V V C C
V V V V
Aðrir [±nál. ] [-hljóm.] [±nál. ] [-hljóm.]
þættir i [-samf. j i [-samf. j
3 Samlögunarreglumar sem settar em upp í (1)—<3) eru byggðar á tré Clements
(1985) (sjá einnig Steriade 1985 og Sagey 1986) en við lýsingu á innri gerð hljóðana
(fónema) gerir hann ráð fyrir að þættir þeirra raði sér upp i tré. Þannig tilheyra
P®ttirnir [raddað] og [sperrt raddglufa] raddbandakvisti (laryngeal node) trésins og
Þegar samlögun verður er því spáð að þessir þættir færist saman á milli hljóðana.
Mynd (1) sýnir myndun fráblásinna /p,t,k/ á undan sérhljóði. Fráblásin /p,t,k/
koma þó einnig fyrir á undan hljómendum (/l,m,n,r/), /j/ og /v/ (og í bakstöðu orða)
(sjá Kristján Ámason 1980:9 og Sigríði Sigurjónsdóttur 1985:28-36). í stað sér-
hljóðsins í mynd (1) gæti því allt eins staðið [+raddað] samhljóð.
C stendur fyrir samhljóð og V fyrir sérhljóð.
Tvöföld (löng) /p,t,k/ em hér sett upp f samræmi við „the Obligatory Contour
Principle“ (sjá McCarthy 1979). Sérhljóðin í (2a og b) em táknuð sem löng einhljóð.