Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 161
Ritdómar
159
gurgle-aT-e/: g- halsen skola 1 hálsinn
Þetta er rétt, en ekki fullnægjandi, sbr. orðasambönd eins og det gurglet i brystet
Pá den sykelsárete.
smigre -a/ *-et smjaðra 1, skjalla /: s- seg inn hos noen koma sér í
mjúkinn hjá e-m
Hér hangir fleira á spýtunni og við gætum átt von á setningunni „ég er smjaðrað-
Ur/skjallaður yfir þessu“ frá norskum íslenskunema.
aytale. Hér gefur bókin skilmerkilega þýðingu á orðinu sjálfu og algengustu sam-
böndum þess:
inngá/slutte/treffe en a- (med en) om noe, bryte en a-..., etter a-.
En daglega má heyra t.a.m. „Jeg har en avtale (kl. 5)“ og þar þrýtur NÍ örendið.
dpyt/en (hversd.): du er ikke en d- (e. det d-) bedre en han þú ert ekki
hótinu betri en hann
Þar nieð er d0yt útrætt mál í NÍ, og vantar þá algenga merkingu sem kemur fyrir f
sftningum sem þessari: „Det derre skjpnner jeg ikke en d0yt av“ (þ.e.a.s. ‘ekki baun
(í bala), ekki bofs’).
grynte er aðeins þýtt með rýta en er alloft notað um tal manna: gryntet
311 ••• ‘drundi í honum’.
flamme — hér vantar þá deildarmerkingu sem liggur í m.a. hans nyeflamme.
observat0r/en (eink.). dipl.. áheymarfulltrú/i -a -ar m
Ef lesin eru dagblöð o.þ.h. er hætt við að þetta sé ekki einu sinni algengasta
merkingin. Reyndar slær HE hér skynsamlegan vamagla með markorðinu eink. =
eir|kum og gefur þar með lesendanum til kynna að hér sé fleiri merkinga von.
Með þær þýðingar sem NÍ gefur á stride ‘berjast’ og stridende ‘andstæður, gagn-
stæður’ að bakhjarli er örðugt að rata á rétta þýðingu orðasambandsins de stridende
Parter ‘deiluaðiljar’.
Hndir melde seg/noen pá mætti einnig að tilfæra ‘tilkynna þátttöku’, og sömuleiðis
merkinguna ‘þátttökutilkynning’ undir pámelding.
^fasamar eða ófullnægjandi þýðingar
^.7.
_Þess eru ótvíræð dæmi að HE hefur hagnýtt sér þá ritauka sem íslenskri orðafræði
a a hlotnast að undanfömu. Þó bregður út af:
kremle -afl-en bot. e.k. sveppur m (Russula)
0rSa,ykill Áma Böðvarssonar gefur: hnefasveppur, hnefla, mörusveppur, kram-
PPur. Þetta er að vísu vafasöm ofgnótt en fræðimenn á þessu sviði hefðu áreið-
n ega getað gefið holl ráð f þessu tilviki og öðmm áþekkum.