Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 163
Ritdómar
161
Prentvillur2 eru einhverjar: ‘klæir’ í stað ‘kælir’ á bls. 280, og ‘skyndilgur’ á
bls. 345; ‘afstoða’ í stað ‘aðstoða’ á bls. 136; ‘vituneskja’ (u. greie); ‘Nobels’ í stað
Nóbels’ (u. fredspris). Þá eru línuskiptingar íslenskra orða mjög í skötulíki, eins og
höfundur bendir reyndar sjálfur á (bls. xii).
7- Aðferðir
7.1.
Víkjum nú nokkuð að hinni aðferðafræðilegu hlið málsins. Höfundur getur þess
1 formála að hin sænsk-íslenska orðabók þeirra Aðalsteins Davíðssonar og Gösta
N°lrns marki á margan hátt þáttaskil í gerð erlend-íslenskra orðabóka, og hefðu
fleiri mátt verða til að benda á það og þó fyrr hefði verið. Hins vegar fylgir HE
þessari uppgötvun sinni varla eftir sem skyldi. Auk þess geldur hann þess að fæst
Verk Valerijs Pavlovic Berkovs hafa — mér vitanlega — verið þýdd á aðgengilegar
tUngur en hann hefur á undanfömum áratugum verið helsti brautryðjandi á sviði
orðabókafræði. Auk fjölda tímaritsgreina og ritgerða hefur V.P. Berkov gefið út
ly*r bækur um þessi efni: 1. Doktorsritgerð hans Voprosy dvujazycnoj leksikografii
( Vandamál tvítyngdrar orðafræði’). Leningrad 1973, og 2. Slovo v dvujazycnom
•dovare (‘Orðið t' tvityngdri orðabók’). Tallinn 1977. Þeim sem áhuga kynnu að hafa
* t5v> að fá nokkra nasasjón af aðferðum og hugmyndum Berkovs er hér með bent á
0rmála hans að Russisk-norsk ordbok (1987), heldur en ekkert.
Hin rússnesk-norska orðabók Berkovs er mikið verk, og er hér brotið blað í
0rðabókagcrð sem fræðigrein. Hér yrði of lang mál að rekja öll þau nýmæli sem þar
r að finna, en staðnæmst skal við nokkur praktísk atriði:
7.2.
Tengslagildi orða („combinability") og táknanir þess.
Petta atriði hefur löngum verið homreka. Menn hafa látið sér nægja að þýða
Vl,langruð orð „merkingarlega“ án tillits til notkunar þeirra í lifandi samhengi. Þetta
e Ur þó breyst mjög til bóta að undanfömu, og draga Sœnsk-íslensk orðabók (1982),
^k-íslensk orðabók (1984) og Norsk-íslensk orðabók allar dám af því, sú sænsk-
e»ska í ríkustum mæli en hin ensk-íslenska einna síst, enda einvörðungu miðuð
Vl þarfir íslenskra notenda.
7.2.1.
Psllstjórn þarf helst að sýna á þrennan hátt:
andlagið (f víðum skilningi) er án takmarkana em t.d. notaðir stórir stafir
~ nefnifall, \ = þolfall, G = eignarfall, D = þágufall).
^ Ef andlagið er lifandi vera skal nota skammstafanimar e-r, e-rs, e-m, e-n.
c) Ef andlag er ekki lifandi vera skal nota e-ð, e-s, e-u, e-ð.