Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 165
Ritdómar
163
Þeim spamaði sem þannig næst í sambandi við heiti vikudaga og mánaða, töluorð
°-m.fl.
7.4.
Ef hugað er að notkun markorða í NÍ vaknar sú spuming hvort hún eigi alltaf rétt
Ser. sbr. markorðið mil. = militærtermin (hermennska) við orðin major, sersjant,
korporal, Ipytnant o.s.frv. Hæpið er að nokkur notandi þurfi á þeim upplýsingum
aÖ halda. Regla Berkovs er að nota slík markorð merkingarsviðs eingöngu þegar
þau gætu haft þarft upplýsingagildi fyrir annan hvorn notendahópinn eða báða —
annað væri eyðsla á dýrmætu plássi. Hins vegar eru slfk markorð kjörin skilgreining
a dcildarmerkingum, s.s.
kaptein/en (1) mil. höfuðsmaður ... (2) marit. skipherr/a ... (3) fly. flug-
stjóri ....
Þetta notfærir HE sér hér til hins ýtrasta.
8- Lokaorð
8.1.
^egar hefur verið vikið að því að knöpp, skýr og aðgengileg framsetning er einn
éfuðkostur bókarinnar. Hún er handhæg og notadrjúg; einkum fyrir íslendinga sem
Vl'ja lesa norska texta sér til gagns, en hún ætti einnig að koma Norðmönnum í
S^ðar þarfir. Hins vegar eru málfræðiágripin í upphafi bókar of snubbótt og gölluð
tl* a® koma að notum, sbr. 2.3.2. hér að ofan. — Nú er það álit margra að tvítyngdar
0rÖabækur eigi að vera sjálfum sér nógar f þessum efnum, þ.c. hafa að geyma
a**vfðtækt og greinargott ágrip af málfræði (þar með talinni hljóðfræði) beggja mála.
essari stefnu er rækilega framfylgt í Sœnsk-íslenskri orða-bók (1982) og í enn ríkari
mæ*> í Russisk-norsk ordbok (1987). Eins og málfræðiágripin í NÍ eru úr garði gerð
j-r helst að sjá að HE geri ráð fyrir að notendur bókar hans hafi undir höndum
unslubækur með allítarlegri málfræði, einkum er varðar íslensku. Því hefði ekki
Venð úr vegi að geta í formála eða í sérstökum kafla þeirra kennslubóka sem völ
r a> sömuleiðis annarra norsk-fslenskra og íslensk-norskra orðafræðiverka. Hefði
v°rið fengur af slíku. Því má heldur ekki gleyma að um sum atriði í beygingafræði
r ómögulegt að gefa fullnægjandi reglur og þarf því að gera grein fyrir þeim í
gmmáli. Dæmi um slfkt er -n- viðskeyti í ef.flt. kvenkynsorða og endingin -/ í
‘et> karlkynsorða. Aðalsteinn Davíðsson er mér vitanlega sá eini sem hingað til
han ^ Þessu verðugan gaum. Er það enn ein sönnun þeirrar sérstöðu sem verk
s °g Gösta Holms hefur meðal erlend-íslenskra orðabóka.
8.2.
að framan greinir reynir höfundur þó að vissu marki að gera bók sína
Un beygingafræðilega séð með málfræðiágripum í upphafi bókar og tilvís-
m °g öðrum upplýsingum í meginmáli en hefur varla erindi sem erfiði, einkum
Eins og
"hjargáina11