Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 176
174
Ritdómar
lille Haandleksikon, som skal være nogenlunde fyldestgdrende, maa der fdrst i
Sproget eksistere store Ordbdger, som kan tjene som Grundlag.
Þetta fór þannig að Sigfús Blöndal vann f 21 ár áður en stórvirki hans kom loks
út. Sören Sörenson vann sjálfur 7 ár við að þýða orðabók sína, síðan tók við verkinu
heill hópur starfsmanna Amar og Örlygs og vann að þvf f meira en þrjú ár. Eins
og höfundar íslensk-enskrar orðabókar taka fram í formála (bls. 7) hefur bók þeirra
verið ætlaður naumur tími í smíðum. „Höfundar og útgefendur þessarar bókar taka
fegins hendi ábendingum um endurbætur sem gera mætti á bókinni fyrir aðra útgáfu
hennar“, segja þeir lfka á bls. 20.
Þótt ég sakni ýmissa orða og aðrir komi til með að sakna annarra finnst mér alvar-
legasti gallinn að skýringar eru frekar stuttar og stundum ekki alveg nógu vandaðar.
Hér er þó kominn mjög góður grunnur til að byggja á og eiga þeir félagar bestu
þakkir okkar skildar og bókaforlagið Iðunn líka fyrir að hafa stutt verkið.
HEIMILDIR
Alþýðublaðið. 1989. Miðvikudagur 16. ágúst.
Amgrímur Sigurðsson. 1970. íslenzk-ensk orðabók. Prentsmiðjan Leiftur, Reykjavík.
Cousin, Pierre-Henri. 1986. Collins Gem Dictionary: French-English. English-
French. Collins, London/Glasgow.
Einar Kárason. 1989. Söngur villiandarinnar og fleiri sögur. íslenski kiljuklúbburinn,
Reykjavfk.
Haas, Maty R. 1967. What Belongs in the Bilingual Dictionary? Fred W. Househol-
der & Sol Saporta (ritstj.): Problems in Lexicography, bls. 45-51. Mouton, The
Hague.
Halldór Þormar. 1988. Rannsóknir á visnu/mæðiveiki og skyldleika hennar við al-
næmisveim. Tímarit Háskóla Islands 3:43-54.
Harrell, Richard. Some notes on Bilingual Lexicography. Fred W. Householder &
Sol Saporta (ritstj.): Problems in Lexicography, bls. 57-63. Mouton, The Hague-
Householder, Fred W. & Sol Saporta (ritstj.). 1967. Problems in Lexicography. Mou-
ton, The Hague.
íslensk bókatíðindi 1988.
Schnorr, Veronika, Ute Nicol & Peter Terrell (ritstj.). Collins Pocket Dictionary
German-English, English German. Collins, London/Glasgow, 1982.
Sigfús Blöndal. 1924 (1920-1924, ljóspr. 1952). íslensk-dönsk orðabók. Islandsk-
dansk Ordbogsfond, Reykjavík/Kaupmannahöfn.
Smith, Colin, Manuel Bermejo Marcos & Eugenio Chang-Rodriguez (ritstj.). Col-
lins Concise Dictionary Spanish-English, English Spanish. Collins, London/
Glasgow, 1988.
Sören Sörenson. 1984. Ensk-íslensk orðabók með alfrœðilegu tvafi. Öm og Örlygur>
Reykjavík.