Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Side 183
Skrá um íslensk málfræðirit til 1925
181
1886 Den fflrste og anden grammatiske afhandling i Snorres Edda, udg. Vemer
Dahlerup og Finnur Jónsson. Islands grammatiske litteratur i middelalderen I.
Kaupmannahöfn.
1982 The So-Called Second Grammatical Treatise: an orthographic pattern of late
thirteenth-century Icelandic /edition, translation and commentary by Fabrizio
D. Raschellá. Firenze.
Sjá formála að útgáfunum og
Kurt Braunmiiller. 1984. Fandtes der en fonotaktisk analyse i middelalderen? The
Nordic Languages and Modern Linguistics 5:221-229.
Kristján Ámason. 1984. Ritdómur um útg. Raschellá. íslenskt mál 6:210-217.
3. Ólafur Þórðarson hvítaskáld (12107-1252)
3.1. Þriðja málfræðiritgerð Snorra Eddu. AM 242 fol (Codex Wormianus, Orms-
bók Snorra Eddu), skr. um 1350. Einnig varðveitt í AM 748 4‘° (skr. 1300-1350).
Efni:
1. Málfræðinnar grundvpllr. Hljóð og rödd — stafr og tilfelli hans (nafn, fígúra,
veldi). Samstafa og tilfelli hennar (stafa tala, andi, tfð, hljóðsgrein). Sögn. Inn
í kaflann er felld umfjöllun um rúnastafróf, annars byggir höfundur á Priscian,
Institutiones I—II.
2. Málskrúðsfræði. Um það sem ber að varast í riti: Barbarismus, Soloecismus,
Metaplasmus, Scema lexeos, Tropus og metaphora. Byggir á Donat, Ars major
III, en öll dæmi em úr íslenskum kvæðum (eða búin til af höfundi sjálfum).
Útg.:
1884 Den tredje ogfjœrde grammatiske afhanding i Snorres Edda. Ritstj. Bjöm M.
Ólsen. Kaupmannahöfn.
1927 Óláfr Þórðarson. Málhljóða og málskrúðsrit. Grammatisk-retorisk afhandling.
Udg. af Finnur Jónsson. Kaupmannahöfn.
4. Fjórða málfræðiritgerðin. Höfundur óþekktur (e.t.v. Bergur Sokkason d. 1350).
AM 242 fol (Codex Wormianus, Ormsbók Snorra Eddu), skr. um 1350.
Efni:
Framhald af Þriðju málfrœðiritgerðinni, um colores rhetoricae. Byggt á Doktrinale
eftir Alexander frá Villedieu og Grœcismus eftir Ebrard frá Bethune.
Útg.:
1884 Den tredje ogfjœrde grammatiske afhandling i Snorres Edda. Ritstj. Bjöm M.
Ólsen. Kaupmannahöfn.
Sjá formála að útgáfunni og
Jón Helgason. 1970. Þriðji íhaldskarl. Fróðskaparrit 18:206-226.