Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 185
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
183
8. Jón (Jónsson) Rúgmann (1636-1679)
8.1 Mono-syllaba Islandica. Uppsalæ.
Efni:
Örstuttur formáli. Listi yfir einsatkvæðisorð, í stafrófsröð með latneskum þýðingum.
Hugmyndir um að fjöldi einsatkvæðisorða í tungumáli segi til um aldur þess má
e.t.v. rekja til Júmusar.
9. Guðmundur Andrésson (d. 1654)
9.1 Got help/Gud hielp/Deus adjuvut. Lexicon Islandicum Sive Gothicæ Ru-
næ vel Lingvæ Septentrionalis Dictionarium [partim pout hoc Idioma in
Vetustis Codicibus & Antiqvis Arctoum Documentis incorruptum acinviolatum
manetresiduum; partim qvatenus hodiéapud Gentem Norvegicam in extrema
Islandia sartum tectum in qvotidiano loqvendi usu & scribendi remanet modo:
Inserta porro sunt multa Vocabula neoterica & á peregrinis Lingvis mutuata,
qvæ subinde in usu esse cooperunt: Adjecta tandem est non raro Vocum proba-
bilis Origo, & cæteris cum Lingvis convenientia] ... scriptum á GUDMUNDO
ANDREÆ ISLANDO. Havniæ, 28 + 273 bls.
Efni:
íslensk-latnesk orðabók, stundum fylgja hebreskar og grískar þýðingar.
Höfundur dó frá bókinni ófrágenginni og P.H. Resen, prófessor t' Danmörku, sá um
útgáfuna. I bókinni er mesta auðlegð af prentvillum sem sögur fara af. Bókin er
gagnleg söguleg heimild, þar er talsvert efni úr samtíðarmáli.
Dæmi: Erfe/ Hæredito, Erfde/ in præt. Hinc EtfdI Hæreditas. Erfinge/ Hæres, aliás
Arfe/ Hæres, Poetis pro filio. Erfe/ n.g. Parentalia, Convivium parentale. Ad
drecka dains Erfe/ Parentare alicui symposio.
Sjá Jakob Benediktsson. 1969. íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari, bls. 96-108.
Orðabók Háskólans er að undirbúa endurútgáfu bókarinnar.
10. Guðmundur Ólafsson (d. 1695)
10.1 Islensk-latnesk orðabók. Óprentað og ófullgert handrit f Konungsbókhlöðu í
Stokkhólmi sem talið var glatað þar til Jón Helgason fann það.
Höfundur er talinn hafa fengið greitt eftir blaðsfðufjölda.
Sjá Jakob Benediktsson. 1969. íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari, bls. 96-108.
Orðabók Háskólans á ljósmynd af handritinu.
11- Árni Magnússon' (1663-1730)
H-1 Frásögn Árna Magnússonar 1703 um framburð nokkurn máls í Aust-
Ijörðum. Ekki er getið um handritsnúmer, útg. í Blöndu 1:128, 1918-1920.
Efni:
■•Austfirskir hafa fyrrum pronuncierað æ eins og e. „Hún gekk á reður með manni“
Sagði Austfirðingurinn um konuna“.