Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 188
186
Kristín Bjarnadóttir o.ji.
Útg.:
1960 Fem islandske ordsamlinger fra 18. og 19. árhundrede. Bibliotheca Arna-
magnœana, Vol. XX. Opuscula Vol. I. Ritstj. Jón Helgason, bls. 290-293.
Hafniæ.
1732 18.2 (Rúnareiðsla eða) Iohannis Olavii Runologia, það er Jóns Ólafssonar Rún-
areiðsla eður hans yfirvegunarþankar um rúnir öllum þeim í Ijósi látnir, er
stunda eftir fornum fræðum, samanskrifuð fyrst í þrimur þáttum í Kaupmanna-
höfn Anno Domini MDCCXXXII, en nú aftur að nýju af sjálfum hönum hreint
uppskrifuð og með tillagi af nokkrum stykkjum sem eru að tölu þrjú og þessu
sama efrii tilheyra, aukin sama staðar Anno Domini MDCCLII. Formáli skr.
1732. Aðalhandrit AM 413 fol., ekki frumrit heldur uppskrift m. viðaukum skr.
1852. Önnur hndr. í Ámasafni: Gl. kgl. sml. 774 fol., latn. þýð. e. Erlend Ólafsson,
brot. AM 383 fol., latn. þýð., brot. AM 405 fol., AM 957 4t0 (1758), Ny kgl. sml.
473 fol., Thott 773 fol., Thott 1481 4'°, Uldall 197 fol.
Efni:
1. Um rúnimar yfir höfuð og þeirra uppmna. Merking orðsins ‘rún’. Aldur: Rúnir
taldar yngri en kristni, sbr. að fomkvæði séu líka yngri en kristni. Önnur rök
fyrir elli rúna hrakin, þ.e. sögur, steinar. Uppmni rúna talinn úr lat. letri, Gotar
á Spáni hafi tekið þær upp. Samanburður á einstökum rúnum og lat. stöfum.
2. Um málrúnir; leiðbeiningar um notkun.
3. Dylgjur; þulur um nöfn rúnanna.
4. Um ýmiskonar villuletur dregið af rúnum. Skinnkver frá 1550 frá Flatey, tekið
upp og lagt útaf.
Aftan við Rúnareiðslu í AM 413 fol. em nokkrir sundurleitir viðaukar, m.a. ritgerð
eftir Jón um áletranir gullhomsins frá Gallehus. Hann telur áletmnina ekki vera rúnir
heldur bjagað latínuletur með gotneskum stöfum innan um og les hana svo: Tepixo
Mualmpu echez tith holtinueth horne. Þetta telur Jón að sé fomþýska, engilsaxneska
„eða eitthvað þvíumlíkt“ og þýði: T.M. (=mannsnafn) á þetta gulllega homið.
Sjá Jón Helgason. 1926. Jón Ólafsson frá Grunnavík. Safn fræðafélagsins V, bls.
53-71. Kaupmannahöfn.
18.2.1 Rúna-frædi. Lbs 243 4to. Brot, skr. 1761. 178 bls. Aftan við em bundnir
rúnauppdrættir frá því um 1800. Landsbókasafn.
18.2.2 Formale Lexici Isl. JS 270 4to 4. Útdrættir á latfnu m.h. Hálfdanar Einars-
sonar, skr. 1765-1780. 12 bls. Landsbókasafn.
18.2.3 Umm Mál-Rúner. Lbs 993 410. Skr. um 1800. 234 bls. Landsbókasafn.
18.2.4 Umm Mál-Rúner. JS 449 4t0 2. Skr. 1833. 235 bls. Landsbókasafn.
1733- 18.3 Réttritun (eða Orthographia). AM 435 fol. Frumuppkast höfundar, að hluta
hálfsamið. Eitt handrit er til óskert. Verkið er samið á löngum tíma, fyrri hluti skráður