Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 189
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
187
um 1733, seinni hluti 1750-1760. Hugsanlegar fyrirmyndir eru Grammatica Danica
(1668) eftir Pontoppidan og Orthographia Svecana (1716) eftir Urban Hiame.
Efni:
Fyrri hluti:
1. Almennt um réttritun. Þrjú sjónarmið: ritháttur fombóka, uppmni orða, fram-
burður. Höfundur er hlynntur málamiðlun.
2. Saga skriftar, sérstaklega á íslandi. Mismunandi leturgerðir, leiðbeiningar um
skrift.
3. Um ritun stórs stafs.
4. Sérhljóð og tvíhljóð, „harðhljóð og linhljóð", táknun.
5. Breytingar á framburði, sbr. rithátt fombóka.
6. Sérhljóð (aðeins fjallað um a og e).
7. Bönd.
8. Orðhlutar, skipting orða.
9. Áhersla, „hljóðhvessing".
Seinni hluti: Samhljóð (15 kaflar).
1. Um y.
2. Um tölur, rómverskar og arabískar.
3. Greinarmerki, að hluta þýtt.
Viðaukar:
Tölur, þýtt úr dönsku. Stafsetning fomrita, upp úr íslendingabókarskýringum
Áma Magnússonar.
Sjá Jón Helgason. 1926. Jón Ólafsson frá Grunnavík. Safn fræðafélagsins V. Kaup-
mannahöfn.
18.3.1 JS 124 fol. Orthographia Islandica: Brot úr Réttritun J.Ól. í eiginhandarriti
frá 1757. Tvö kver með lausum blöðum og sneplum innan um. 14 bls. Landsbókasafn.
18.3.2 í AM 984 410 em drög að nýju riti um stafsetningu frá um 1770 eða seinna.
..Alveg ónýtt,“ segir Jón Helgason. (1926. Jón Ólafsson frá Grunnavík, bls. 319).
18.4 Nafnatal. AM 432 fol. Fmmrit.
Handritið er allt útkrotað í viðbótum frá þvf eftir 1751 og því fylgir íjöldi lausra
miða, aðallega nafnaskýringar í anda Contractismus (sjá 18.28).
Dæmi: Hálfdan <— Hjörálfur dugandi.
Meðal þessara viðbóta er skrá yfir íslensk gælunöfn.
Efni:
Inngangur: Uppmni mannanafna — fjórir flokkar. Meðferð íslenskra nafna í latnesk-
um ritum.
Nafnatal í stafrófsröð, um 750 nöfn. Skýringar á latfnu.
Viðbætir: Á þriðja hundrað þýsk og gotnesk nöfn, „íslenskuð".