Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 199
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
197
eftir annan, en það mun ekki vera rétt (sbr. Tryggvi Gíslason. 1968. íslenzk mál-
frœðiheiti miðalda - merking þeirra, fyrirmyndir og saga. Óprentuð magistersritgerð,
Háskóla íslands. Viðbætir, bls. 14-15).
26.4.2 ÍBR 34 4l° um 1770, skrifari ókunnur. 84 bls. Landsbókasafn.
26.4.3 Lbs 230 410 um 1790 m.h. Markúsar Eyjólfssonar. 100 bls. Landsbókasafn.
26.4.4 Lbs 2205 4'° 1820-30 m.h. Friðriks Eggerz. 38 bls. Landsbókasafn.
26.4.5 JS 449 4‘° um 1830, skrifari ókunnur. 152 bls. Landsbókasafn.
26.4.6 Add 37 410. Konunglega bókasafnið f Kaupmannahöfn.
26.5 Skrá um bögumæli í íslensku. Ny kgl. sml. 339 8vo. Konunglega bókasafnið
í Kaupmannahöfn.
Efni:
Skrá í stafrófsröð yfir bögumæli sem Eggert vildi leiðrétta.
Dæmi:
a hlaðini, a nesini (-inu)
alla gutu (elsta dæmi um flámæli ?)
baukur f. buðkur
endemi f. eindœmi
háleistur f. hálfleistur
humátt f. hámót
tárna, térna (tierna) f. það þarna, það hérna
Orðsifjar Eggerts eru oft á misskilningi byggðar.
Þessi listi hefur sennilega átt að vera viðbót við Réttritabókina (sjá 26.4).
26.6 Stutt AAgrip Úr Réttrita bók Islendínga. (Ágrip Réttritabókar.) MS 4to 144.
Eiginhandarrit, heilt og fullgert, 176 bls. Háskólabókasafnið í Osló.
Fjölmargar uppskriftir eru til af þessu riti, bæði hérlendis og erlendis. I Handritaskrá
Lbs (11:185 og 630) eru Lbs 970 8vo og JS 59 8vo talin eiginhandarrit en svo er
ekki skv. Tryggva Gíslasyni. (1968. íslenzk málfrœðiheiti miðalda - merking þeirra,
fyrirmyndir og saga. Óprentuð magistersritgerð, Háskóla íslands. Viðbætir, bls. 17.)
26.6.1 Lbs 970 8V0 um 1762 m.h. Einars Halldórssonar. 172 bls. Landsbókasafn.
26.6.2 JS 59 8vo um 1762 m.h. Bjöms Halldórssonar. 120 bls. Landsbókasafn.
26.63 Lbs 389 4t0 1764 m.h. Markúsar Snæbjamarsonar. 89 bls. Landsbókasafn.
26.6.4 Lbs 1264 8V0 um 1765, óþekkt hönd. 129 bls. Landsbókasafn.
26.6.5 Lbs 108 8™ um 1770, óþekkt hönd. 141 bls. Landsbókasafn.
26.6.6 Lbs 761 8V0 1772 m.h. Bjama Bogasonar. 58 bls. Landsbókasafn.