Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 201
Skrá um íslensk málfrceðirit til 1925
199
28. Gunnar Pálsson (1714-1791)
28.1 Specimen Orthographiæ Islandicæ Seu Veteris Lingve Septentrionalis tam
in curiosor, descendiq cupidor gratiam, qvam negligentium, melius ac plenius.
Scribere valentium excitatione conscriptum a Gunnaro Pauli Filio. JS 273 b 4'°,
18 bls. á latínu. Landsbókasafn.
Skrifað um 1770 af Páli Hjálmarssyni „eptir autographo".
28.2 Observationes [et] Animadversiones in Synopsin Orthographiæ Lingvæ
Islandicæ Egg.OI.F. JS 273 b 4‘°. 47 bls. Landsbókasafn.
Skrifað um 1770 af Halldóri Hjálmarssyni „eptir autogr“. Ritið er skrifað á íslensku,
þrátt fyrir titilinn.
28.3 (íslensk málfræði.) JS 273 b 410. Eiginhandarrit, brot á latínu. 6 bls. Lands-
bókasafn.
Efni:
„Hér er aðeins um brot úr beygingarfræði að ræða, mestmegnis úr beygingarfræði
sagna“. (Tryggvi Gíslason. 1968. íslenzk málfrœðiheiti miðalda - merking þeirra,
fyrirmyndir og saga. Óprentuð magistersritgerð, Háskóla Islands. Viðbætir, bls. 25.)
28.4 (Hvernig o og au skiptast á í fornritum). Lbs 1159 4'°. Ófullgerð drög á
dönsku, 3 bls. Skrifað um 1770, skrifari óþekktur. Landsbókasafn.
Efni:
„Drög þessi munu vera runnin frá Gunnari Pálssyni, og er þetta varðveitt með ýmsum
plöggum hans öðrum. Líklegt má telja að hann sé höfundur". (Tryggvi Gíslason.
1968. íslenzk málfrœðiheiti miðalda - merking þeirra, fyrirmyndir og saga. Óprentuð
magistersritgerð, Háskóla íslands. Viðbætir, bls. 25.)
28.5 De Vitiis qvibusdam Orthographicis. JS 273 b 410. 3 bls. á latínu. Lands-
bókasafn.
Tvær uppskriftir þessa rits eru í handritinu. Önnur þeirra er m.h. Benedikts Pálssonar,
um hinn skrifarann er ekki vitað. Báðar uppskriftir eru frá því um 1780-1790.
28.6 Lijted wngt Stöfunar Barn, þó ei illa Stavtandi, frá Hiardarhollti i Breida-
fiardar Daulum, audrum sijnum Jafningium sitt Staufunar Kver synandi, sem
eptir fylgir. Hrappsey. 64 bls.
Efrú:
í kverinu er m.a. dálítið málsháttasafn, gátur og fáeinar vísur, þ.á m. stafrófsvísumar
a,b,c,d,ef,g ... sem munu vera eftir sr. Gunnar.
29. Orðasafn frá Vestfjörðum. AM 226a 8V0 bl. 279-82.
Efni:
U.þ.b. 50-60 mállýskuorð frá Vestfjörðum, óröðuð. Ritháttur er merkilegur, ritað er
á, ó o.s.frv. Þessi ritháttur tíðkaðist ekki fyrr en eftir 1770 og er rakinn til áhrifa frá
Eggerti Ólafssyni.