Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Side 206
204
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
36. Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
1819 36.1 Ordabók, sem inniheldr flest fágiæt, framandi og vandskilin ord, er verda
fyrir í dönskum bókum. Kaupmannahöfn.
Efni:
„Dönsk“-íslensk orðabók. Mikið af orðunum eru tökuorð af latneskum og grískum
stofnum.
Dæmi: confundére, v. rugla, trubla, slengia saman; confundéret, confus, adj. vingl-
adr, vifladr, óskipuligr; Confusion, trublan.
Orðabók Háskólans er að undirbúa endurútgáfu bókarinnar.
37. Gísli Brynjólfsson (1794-1827)
1823 37.1 Periculum runologicum. Dissertatio inauguralis, quam pro summis in phi-
losophia honoribus rite im petrandis publicæ disquisitioni subjicit Gislius Brynjul-
íi fil. isl. Pastor ecclesiæ Holmensis in Islandia orientali, respondente doctissimo
Thorleifo Gudmundi Repp. Islando. in audit. Domus regiæ, die VII Junii, Hora IX.
Havniæ. 148 bls. á latínu.
Efni:
Um rúnir.
38. Ari Sæmundsson (1797-1876)
1830? 38.1 Ágrip af Ara Sæmundssonar Réttritunarreglum. JS 278 8™. 11 bls., skrifað
um 1830, skrifari ókunnur, ekkert vitað um frumritið. Landsbókasafn.
39. Hallgrímur Scheving (1781-1861)
Sjá æviágrip í Sunnanfara des. 1895:17-19.
Tryggvi Gíslason. 1968. íslenzk málfrœðiheiti miðalda - merking þeirra.fyrirmyndir
og saga. Óprentuð magistersritgerð, Háskóla íslands.
Jakob Benediktsson. 1969. íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari, bls. 96-108.
>1830 39.1 Orðabókarhandrit, elsta safnið. Lbs 220 8V0. Þessu handriti var lokið um 1830.
Landsbókasafn.
39.1.1 Lbs 383-5 4'°. Uppskrift Páls Pálssonar. Athugasemdir m.h. Hallgríms.
Efni:
Merkilegt safn orða úr mæltu máli og prentuðum bókum fram undir 1861.
í Blöndalsorðabók (94.1) er obbinn af orðasafni Hallgríms. Þar var notað Lbs 383-5,
en ekki Lbs 220, en þar er ýmislegt efni sem ekki er í hinu handritinu.
Sjá Finnbogi Guðmundsson. 1967. Árbók Lbs.
1840? 39.2 íslendsk Staffræði. JS 279 b 8vo. Eiginhandarrit, 35 bls. Landsbókasafn.