Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Síða 207
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
205
39.3 Rjettritun vidvíkjandi. JS 279 b 8V0. Eiginhandarrit, 41 bls. Landsbókasafn.
Sundurlaus drög og athugasemdir.
39.4 Nokkud um pronomina dto nokkr samandreginn adject. eda stytt. Lbs JS
279 b 8V0. Eiginhandarrit, 38 bls. Landsbókasafn.
40. Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
Sjá Tryggvi Gíslason. 1968. íslenzk málfrœðiheiti miðalda — merking þeirra, fyrir-
myndir og saga. Óprentuð magistersritgerð, Háskóla íslands.
40.1 (Bréf til og frá Rask.) Sjá 35.9.
40.2 (íslensk málfræði.) Lbs 456 410 VII. Eiginhandarrit, ófullgert, brot, 33 bls.
Landsbókasafn.
Tryggvi Gislason (1968. íslenzk málfrœðiheiti miðalda — merking þeirra,fyrirmynd-
ir og saga. Óprentuð magistersritgerð, Háskóla íslands. Viðbætir, bls. 28n) segir
líklegt að málfræðirit Sveinbjamar í Lbs 456 410 og Lbs 304 8V0 séu frá árunum
1817-1832 og ræður það af bréfum sem fóru á milli Sveinbjamar og Rasks á því
tímabili. Þau séu a.m.k. varla yngri en frá 1835.
40.3 Safn til íslenskrar málmyndalýsíngar. Lbs 304 8V0 III. Eiginhandarrit, ófull-
gert, brot. Landsbókasafn. Titill ritsins er skrifaður á lausan miða sem bmgðið var
utan um þennan hiuta safnsins, m.h. Halldórs Kr. Friðrikssonar.
Efni:
Lausir miðar og arkir með sundurlausum athugasemdum um málfræði og réttritun.
40.4 Ágrip af íslenskri málfræði. Lbs 456 410 I. Eiginhandarrit, 45 bls. Lands-
bókasafn.
40.5 (Athugasemdir við málfræði.) Lbs 456 410 V. Eiginhandarrit, ófullgert, brot.
Landsbókasafn.
Efni:
Margvfsleg brot, skr. á íslensku, dönsku og latínu.
40.6 (Athuganir við ísienska og erl. málfr.) Lbs 456 410 VI. Eiginhandarrit, ófull-
gcrt, brot. Landsbóksafn.
Efni:
Margvísleg brot á latínu, íslensku og dönsku.
40.7 (Drög að íslenskri hljóðfræði og réttritun.) Lbs 304 8V0 IV. Eiginhandarrit,
78 bls. Landsbókasafn.
40.8 Nokkrar athugasemdir vidvíkjandi íslenzkri stafasetningu med tilliti til
stafsetningarþáttarins í Fjölni 1836. Lbs 447 410 1. Eiginhandarrit, 34 bls. Lands-
bókasafn.