Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Qupperneq 208
206
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
Sjá KonráÖ Gíslason (41.1-3), Áma-bjöm (42.1) og „mig“ (43.1).
1836- 40.9 Rask og Fjölnir. Lbs 447 410 I. Eiginhandarrit, 30 bls. Landsbókasafn.
1837
1845 40.10 Athugasemdir um ísLenska málfræOi. Lbs 456 4'° IV. Eiginhandarrit, 34
bls., ófullgert, brot. Landsbókasafn.
1847 40.11 Ekserpter til en gammalnordisk poetisk Sammenföjnings lære. Lbs 304
8V0 V. Eiginhandarrit, 13 bls., ófullgert, brot. Landsbókasafn.
Efni:
Þetta brot fjallar einkum um lýsingarorö og myndun þeirra í fomum kveðskap.
1860 40.12 Lexicon poéticum antiquæ linguæ Septentrionalis. Hafniæ. 934 bls.
Sveinbjöm var byrjaöur aö safna til orðabókarinnar 1824, handritið var fullgert 1846
(sbr. formála 2. útg. eftir Finn Jónsson). Jón Þorkelsson og Guðbrandur Vigfússon
gengu frá handritinu til prentunar 1854-1860.
Efni:
íslensk-latnesk orðabók yfir orð úr fomum kveðskap. í fyrstu útgáfu er fróðleikur
sem Finnur Jónsson sleppti úr í annarri útgáfu.
Endurútg.:
1931 Lexicon poeticum antiquœ linguœ Septentrionalis. Ordbog over det norsk-
islandske Skjaldesprog oprindelig forfattet af Sveinbjöm Egilsson. Foröget
og pány udgivet for Det Kongelige nordiske Oldskriftselskab. 2. Udgave ved
Finnur Jónsson. Köbenhavn.
1966 2. útg. ljósprentuð í Kaupmannahöfn.
Sjá Finnbogi Guðmundsson. 1957. Árbók Landsbókasafns.
Jakob Benediktsson. 1969. íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari, bls. 96-108.
41. Konráö Gíslason (1808-1891)
Sjá æviágrip:
Finnur Jónsson. 1891. Arkivför nordisk filologi.
Bjöm M. Ólsen. 1891. Sjerpr. úr Tímariti Bókmentafjelagsins XII.
Þórhallur Bjamarson. 1908. Skírnir, bls. 97-109.
Halldór Kr. Friðriksson. Sunnanfari VI :9.
Á skrá Ámastofnunar er fjöldi verka eftir KG.
1836 41.1 Þáttur um stafsetníng. Fjölnir, 2. árg., bls. 3-37.
Efni:
Höfundur vill að „eínkaregla stafsetnfngarinnar" sé „frammburðurinn". Stafróf KG
er þetta:
a (œ, á), e, i, í, ö, u, ú, o, (6);
h, s; r, l; n, m, j; g, g, k, ð, d, t; þ, v, f, b, p.