Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 211
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
209
Efni:
Greinin fjallar um hugmyndir Rasks o.fl. og Grimms um stafsetningu orða eins og
diupr eða djúpr (o.fl.) og önnur i/j-víx 1 í stafsetningu. Rök Grimms fyrir því að velja
ia eru lengsl við gotneskt ai. Konráð telur gotneskt ai vera annars eðlis en ia/ja.
Hann veltir því fyrir sér hvort hljóðið sé samhljóð eða sérhljóð og telur rugling e.t.v.
stafa af rithætti handritanna.
41.11 De oldnordiske Navneords Böining. Nogle Bemærkninger. Tidskrift for
philologi og pœdagogi, bls. 237-258. Sérpr.
Efni:,
Athugasemdir og gagnrýni á grein dr. Lyngbys um beygingu nafnorða í sama tbl.
tímaritsins. í grein KG er farið vandlega f atriði þar sem hann er á annarri skoðun
en Lyngby.
Lyngby. 1865. De oldnordiske navneords Bojning. Tidskr.f. phil. og pœd., bls. 20-53.
Benedikts-safn, sérpr.
41.12 Forandringer af ‘Qvantitet’ i oldnordisk-islandsk. Aarbpger for nordisk
oldkyndighed og historie, bls. 242-305.
Efni:
Um breytilega sérhljóðalengd rímorða í fomum kveðskap. í greininni er fjöldi dæma
og þar er einnig stuttur kafli um beygingu eignarfomafna.
41.13 Málfylling. Aarbpger for nordisk oldkyndighed og historie, bls. 353-358.
Efni:
Um málfyllingu (smáorð eða aukaorð) í kveðskap.
41.14 De ældste Runeindskrifters sproglige Stilling. Aarbpger for nordisk old-
kyndighed og historie, bls. 35-148. Sérpr.
Efni:
Um rúnir (Guldhomet, Tune-Stenen I & II, Vamum-Stenen, Berga-Stenen, Ethelhem-
Spændet, Tanum-Stenen, Himlingheie-Spændet, Istaby-Stenen). Samanburður við
yngri málstig og önnur germönsk mál.
41.15 Om navnet Ýmir. Vidensk. selsk. skr. 5. række, hist. og filos. afd., 4:9.
41.16 Œgir og Ægir. Aarbpger for nordisk oldkyndighed og historie, sérpr. 1877.
41.17 Det ved u eller v bevirkede Omlyd af á i den stockholmske Homiliebog.
Aarb0ger for nordisk oldkyndighed og historie, bls. 158-160.
Efni:
De»lt á útgáfu Wiséns á Stokkhólmshómilíubókinni.