Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 212
210
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
„Med undtagelse af forfatteren til nærværende linie, ere, sá vidt jeg tror, alle enige
i, at den ved u eller v bevirkede omlyd af á har i old islandsk lydt anderledes end
andre ó-er.“
1889 41.18 En Betydning af Ordet veggr. Aarbflger for nordisk oldkyndighed og
historie, sérpr.
1889 41.19 Ældre og nyere böjning af förste persons plural-possessiv i oldnordisk-
islandsk. Aarbdger for nordisk oldkyndighed og historie, bls. 343-365.
Efni:
Höfundur skiptir tímabili því sem hann fjallar um f femt:
1. Fram á byrjun 13. aldar (kk.et. várr, kvk.et. ór, hk.et. várt)
2. Byrjun 13. aldar —> 1370 (várr, vár, várt)
3. 1370 —» 1600 (vór, vór, vórt)
4. e. 1600 (vor, vor, vort)
Beygingar eru gefnar fyrir hvert tímabil, auk fjölda dæma, sérstaklega framan af.
1892 41.20 U- og regressiv v-omlyd af á i islandsk. Arkiv för nordisk filologi, bls.
52-82.
Efni:
Um hljóðbreytingamar á —» ó og vá —» vó. Fyrri breytinguna nefnir KG ‘regressíft’
u- eða v-hljóðvarp, t.d. nátt —> nótt og máttogr —> móttogr. Þessa breytingu segir
hann hafa horfið í því sem næst öllum orðum nema nótt. Síðari breytinguna nefnir
hann ‘prógressfft’ v-hljóðvarp, t.d. svá -> svó og várir —> vórir.
42. Árna-björn
1836 42.1 (Grein um stafsetningu.) Sunnanpósturinn 2. árg., bls. 124-126. Greinin er
talin vera eftir Sveinbjöm Egilsson (40) og/eða Áma Helgason.
Efni:
Gegn framburðarstafsetningu Konráðs Gislasonar f stafsetníngarþætti Fjölnis. (Sjá
40.8,41.1-2.)
43. Jeg
1836 43.1 Árna-björn og jeg. Sunnanpósturinn 2. árg., bls. 177-178. Höfundur er talinn
vera Ámi Helgason.
Efni:
Gegn framburðarstafsetningu Konráðs Gíslasonar. „Þessi umtalada „einkaregla“ er
því ad minni einfpldu meiníngu, fyrsti grundvöllur til Babels byggíngar hér í landi,
og fullkomin tilraun ad myrda mái þad, sem leíngi med sóma og heidri lifad hefir
og lifir enn ...eg (bls. 181).
Sjá 41.1-2 og 42.1.