Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 213
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
211
44. Eggert Jónsson (1771-1854)
44.1 Lauser þánkar til Efter þánka — Um Bókstafe, Staufun Adkvæde og Ord
— Stafande — Stafendum. Lbs 2165. Eiginhandarrit, 88 bls. Landsbókasafn.
44.1.1 Sama rit er varðveitt í AM 961 4'°.
45. Halldór Kr. Friðriksson (1819-1902)
Sjá æviágrip:
Jón Þorkelsson. 1903. Andvari, bls. 1-24.
Thora Friðriksson. 1923. Sh'rnir, bls. 65-81.
45.1 Islandsk Læsebog. Med Ordregister og en Oversigt over den islandske Form-
lœre ved Halldór Kr. Friðriksson. Kaupmannahöfn. 166 bls.
Efni:
Fremst í bókinni er málfræðikafli.
45.2 íslenzkar rjettritunarreglur. Reykjavík. 246 bls.
Efni:
Inngangur: Skýringar á almennum málfræðilegum hugmyndum, nafnorðum, greini,
einkunnum, töluorðum, fomöfnum, sögnum, atviksorðum, fyrirsetningum, samteng-
ingarorðum, meðalorpningum og myndun orða.
Rjettritunarreglumar sjálfar:
1. kafli: Um hljóðstafina. Undirkafli um hvert sérhljóð og tvfhljóð (greinar 1-17)
og um granna og fláa hljóðstafi fyrir framan ng (grein 18).
2. kafli: Um samhljóðenduma. Undirkafli um hvert samhljóð (greinar 18-36).
3. kafli: Um upphafsstafi, skiptingu atkvæða, hvar rita skuli eitt orð eða fleiri og
um aðgreiningarmerki (greinar 37—40).
Ritdómur:
Guðbrandur Vigfússon. 1859. Þjóðólfur XII:9-71; 77-78; 95-97.
Sjá 51.2 og 53.15.
Útg.:
Endurútgáfa 1. hluta 1864, sjá 45.4.
45.3 íslenzk málmyndalýsing eptir Halldór Kr. Friðriksson. Kaupmannahöfn. 77
bls.
Efni:
1. Hljóðfræði
2. Um beygingu orða
I bókinni er kafli um samsett
Ritdómur í Þjóðólfi, 13. árg.,
orð, fyrsti greinilegi kaflinn á íslensku.
eftir „sveitapilt á 17. árinu“, sjá 53.3.