Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 214
212 Kristín Bjarnadóttir o.fl.
1864 45.4 Skýring hinna almennu málfræðislegu hugmynda eptir Halldór Kr. Friö-
riksson. Reykjavík.
Efni:
Endurútgáfa 1. hluta íslenzkra rjettritunarreglna, sjá 45.2.
1871 45.5 Nokkrar athugagreinir um íslenzku. Fylgirit ÞjóÖólfs 23. árg. nr. 25-26.,
27. apr.
Efni:
Gagnrýni á grein Jóns Þorkelssonar Um nokkrar rangar oröskipanir... í Norðanfara
(sjá 53.8). H.Kr.F. telur J.Þ. dæma allt rangt sem ekki er skv. fomum dæmum, án
tillits til dæmafjöldans. J.Þ. svaraði aftur, sjá 53.9.
1890 45.6 íslenzk rjettritun. Reykjavík. 3 greinar bundnar saman, upphaíl. birtar í
ísafold 28/9, 2/10, 5/10, 4/12, 7/12 1889 og 22/1 1890.
Efni:
Ritdeila við Bjöm M. Ólsen, sjá 58.5. H.Kr.F. heldur fram upprunasjónarmiði í
stafsetningu.
45.6.1 íslenzk rjettritun eptir yjirkennara H. Kr. FriÖriksson.
„... hversu mikilsvarðandi það er, að íslendingar riti tungu sína allir eins, og hafi
allir sömu rjettritun, svo að þessi hringlandi hverfi, ...eg (bls. 1).
„Ef vjer viljum halda tungu vorri, verðum vjer að forðast allt, sem spilli henni, ...eg
(bls. 3).
45.6.2 Islenzk rjettritun. Eptir yfirkennara H. Kr. FriÖriksson. Svar lil drs.
B.M.Ólsens. 8 bls.
Grein Bjöms birtist í ísafold 78-80 sama ár. Deilan er m.a. um ritreglur Rasks (sem
prentaðar em í 1. bindi af Tidskrift for Nordisk Oldkyndighed 1826).
45.6.3 Islenzk rjettritun eptir yfirkennara H. Kr. Friðriksson. Svar á móti andsvari
drs. B.M. Ólsens.
Grein Bjöms birtist í 7. tbl. ísafoldar 22. f.m. Áfram er deilt um ritreglur Rasks og
eldri rithátt. M.a. kemur fram að H.Kr.Fr. segir rjettritunar reglur Konráðs Gíslasonar
vera sitt verk.
Tileinkun í eintaki af sérpr. í Benedikts-safni: Hávelbornum herra landshöfðingja
M. Stephensen R.Dbr. meÖ virðingu og vinsemd frá höfundinum.
1898 45.7 Nokkrar athugasemdir við ritreglur blaðamanna í Reykjavík. Dagskrá
31/8 og 8/9. (Sérpr. í Háskólabókasafni, 9 bls.)
45.8 Svar til „ísafoldar14. Rvk. 8 d.
1898