Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Síða 216
214
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
5. Um aðgreiningannerki og önnur þesskonar merki.
6. Um skammstafanir og merki líkrar tegundar.
Tilgangur höfundar er að gefa nokkrar almennar reglur um réttritun svo hver
„alþýðumaður í meðallagi greindur" ætti að geta skilið þær.
51. Guðbrandur Vigfússon (1827-1889)
Sjá æviágrip:
Jón Þorkelsson. 1889. Arkiv för nordisk filologi, bls. 156-168
Jón Þorkelsson. 1894. Andvari, bls. 1-43.
Ritaskrá: Andvari 1894.
1857 51.1 Um stafrof og hneigingar. Ný Félagsrit XVIII:117—166.
Efni:
Greininni er skipt f 3 aðalhluta, auk örstutts inngangs.
1. Stafrófið. Sérhljóðum er skipt í skamma (a,e,i,o,u,y,ö), langa (á,œ,(,ó,ú,ý,au)
og tvíhljóða (ei, ey).
2. Um hneigingar nafnorða og sagna.
3. Um stafsetningu. Rætt er um síðustu nýjungar í fsl. stafsetningu.
Höfundur notar orðið „hneigingar“ um beygingu nafnorða (lat. declinationes) og
kemst að því að beygingar nafnorða og sagna séu að mestu byggðar á sömu lögmálum
og í latínu.
Ritdómar:
Norðri V, 1857:81-84.
íslendingur I, 1860:68.
1859 51.2 Ritdómur um íslenskar ritreglur eftir Halldór Kr. Friðriksson. Þjóðólfur
XII:69-71; 77-78; 95;97.
Efni:
„Elju hans og þol met eg mikils, en verklag hans sýnist mér ekki jafngott'1.
Sjá 45.2. íslenskar rjettritunarreglur ....
1866 51.3 Some remarks upon the use of the reflexive pronoun in Icelandic. Trans-
actions of the Philol. Society I, bls. 80-83.
Greinin finnst ekki.
1874- 51.4 An Icelandic-English Dictionary based on the MS collection of the late
1876 Richard Cleasby. Oxford, cviii + 780 s.
Guðbrandur tók við verkinu af Konráð Gíslasyni. Bókin er að mestu verk Konráðs
og samverkamanna hans (þ.e. Gísla Magnússonar, Eiríks Jónssonar og Benedikts
Gröndal).
Sjá Jakob Benediktsson. 1969. íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari, bls. 96-108.