Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 219
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
217
nafnorÖiÖ met, sem H.Kr.F. telur úrelt, en J.Þ. færir rök fyrir því að þaÖ sé rétt
myndað no. af so. meta.
53.10 Ritdómur um 1. hefti (1-240. bls.) af Cleasby’s oröabók. Þjóðólfur, 23.
árg. bls. 4-5; 19-20; 42-45.
Sjá 51.4.
53.11 Athugas. við 2. h. af Cleasby’s orðabók. Norðanfari 12. árg. bls. 103-104.
Sjá 51.4.
53.12 Athugasemdir um íslenzkar málmyndir. Skýrsla Hins lœrða skóla í Reykja-
vtk, 26 bls.
Efni:
Skrá um íslenskar málmyndalýsingar (17 rit, eftir íslenska og erlenda höfunda) og
athugasemdir við þær með samanburði við fomar bækur.
Hljóðvörp. Lýsing Wimmers rakin. I eða j hljóðvörp, o, u eða v hljóðvörp, aðrar
hljóðbreytingar.
Nafna beyging. Um e, o eða i, u í endingum. Miðstig lýsingarorða. Persónuleg
fomöfn, eignarfomöfn, vísifomafnið sjá, þessi, þessorr. Hveim. Óákveðin fomöfn.
Töluorð. Atviksorð. Rakin er beyging einstakra orða þar sem höfundur er ósammála
mállýsingunum.
53.13 Supplement til islandske Ordböger. Reykjavík, 4 + 96 bls.
Efni:
Islenskt-danskt orðasafn. Viðbætur við áður útkomnar fommálsorðabækur, með við-
aukum frá 16. og 17. öld.
Sjá Jakob Benediktsson. 1969. íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari, bls. 96-108.
53.14 Supplement til islandske Ordböger, anden Samling. Reykjavík, xx + 639
bls.
Sjá 53.13. Heimilda er getið við dæmin.
53.15 Vottorð [um Réttritunarreglur H.Kr.Fr.]. Norðanfari 20. árg. bls. 107.
Sjá 45.2.
53.16 Ritdómur um Fornísl. málmyndalýsing eftir L.F.A. Wimmer, þýð. Valtýr
Guðmundsson. ísafold, 12. árg. bls. 189-190.
Sjá 63.1.
53.17 Breytingar á myndum viðtengingarháttar í fornnorsku og forníslenzku.
Skýrsla Hins lœrða skóla í Reykjavík. 68 bls.
Efni:
Breytingar á endingum viðtengingarháttar frá fyrri hluta 13. aldar til nútímans. Sýn-
ismyndir af viðtengingarhætti í elstu íslensku skinnbókum (1190-1240) fyrir 5 ílokka
sagna, (fara, kalla, telja, dœma, þola) og samanburður við nútímamál. Auk þess eru