Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Síða 221
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
219
íslensku. Dæmi eru gefin um forsetningamar á, af, at.fyrir, í, í móti, við, yfir. Aftast
f greininni er klausa um „fallbeygingu" nafnháttar, t.d. nf. þat at ríöa hesta...
53.22 íslensk sagnorö meö þálegri mynd í nútíð. Verba præteritopræsentia.
Skýrsla Hins lœröa skóla í Reykjavík, 4 + 80 bls. Sérpr.
Efni:
Beyging núþálegra sagna í fomri og nýrri íslensku, með sama sniði og Beyging
sterkra sagnoröa ( íslenzku, 53.18.
53.23 Röng stafsetning í ísl. orðabókum. Fjallkonan, 14. árg. bls. 117.
53.24 Veigalaus vörn. ísafold 12.10. Svar við grein H.Kr.Fr. f Dagskrá: Nokkrar
athugasemdir við ritreglur... Sjá 45.7.
53.25 Svar til H. Kr. Friörikssonar út af ritreglum blaðamanna. ísafold 25.
árg., bls. 251. Sjá 45.7-8.
53.26 Einföldun samhljóöanda í fornu máli. Tímarit Hins (slenzka bókmentafélags
22:64-75.
Efni:
Höfundur telur Konráð Gíslason hafa verið á villigötum þegar honum hugkvæmdist
„sú óheppilega regla, að rita tvífaldan samhljóðanda hvarvetna í íslenzkum orðum,
jafnvel á undan öðmm samhljóðanda f sömu samstöfu, þar sem hann væri tvífaldur í
rótstöfu orðsins". í greininni ætlar J.Þ. að sýna að í fomum handritum sé þetta ekki
gert. Tekinn er hver einstakur bókstafur í stafrófsröð og dæmi gefin úr fomum ritum.
Beygingar staddr, skamr, kyrr og hvortveggi fylgja.
53.27 Anmærkninger til Joh. Fritzners Ordbog over det gamle norske Sprog.
Reykjavík. 55 bls.
Efni:
Handrit með athugasemdum við fommálsorðabók Fntzners sem Pálmi Hannesson sá
um útgáfu á. I kverinu eru u.þ.b. 570 orð.
Dæmi: hali, m. S 707b (16): skammr er nú hali okkarr (dag o: vi ere i en slem
Stilling i dag? Fr. - Dette bör oversættes: vi have ikke mange Ledsagere
(stort Fplge) i Dag.
54. Eiríkur Jónsson (1822-1899)
54.1 Oldnordisk Ordbog ved det kongelige nordiske Oldskrift Selskab. Kjöben-
havn. 804 bls. + 48 bls. formáli. í formála er m.a fjallað um íslenskar orðabækur.
Efni:
Dæmi: Skóli (-a, -ar), m., Skole: setja e-n til skóla, skipa e-m í skóla lade en
gaae i Skole, studere; skóla-bók Skolebog. -fræði Discipliner, som lceres i