Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 223
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
221
Einföld kennslubók í málfræði, notuð f bamaskólum um allt land þar til bók Frey-
steins Gunnarssonar (sjá 100.1) kom út.
8 útgáfur, engar efnislegar breytingar.
57. Steingrímur Thorsteinsson (1831-1913)
57.1 Dönsk lestrarbók með stuttu málfræðiságripi og orðasafni. Reykjavfk.
M.a. efnis er danskt-íslenskt orðasafn, bls. 145-242.
57.2 Þýzk lestrarbók með stuttri málmyndalýsingu og orðasafni. Reykjavfk.
M.a. efnis er þýskt-íslenskt orðasafn, bls. 153-277.
58. Björn M. Ólsen (1850-1919)
58.1 Zur neuislándischen Grammatik. Germania XXVII:257-287.
58.2 Runerne i den oldislandske litteratur. Kaupmannahöfn. 140 bls. Doktorsritg.
Efni:
1. Rúnir í heiðni og frumkristni. Fjallað er um söguöld, um rúnir og latneska
stafrófið, um lögin og móðurmálið og um móðurmálið og stafrófin tvö, þ.e.
rúnastafrófið og latneska stafrófið.
2. Rúnatímabilið. Mállegar og ritaðar heimildir um þennan tíma.
3. Breytingin yfir í latneska stafrófið.
4. Örlög rúna.
5. Lokaorð.
1. og 2. kafli eru meginkaflar verksins.
58.3 Umræður um íslenska stafsetning á fundi Hins íslenska stúdentafjelags
27. janúar 1899. Reykjavík.
Efni:
Inngangsumræður Bjöms M. Ólsens.
58.4 Um stafsetning. Firirlestur, fluttur í „hinu (slenska kennarafjelagi". Sérpr. úr
Tímariti um uppeldi og menntamál 11:3-24. Reykjavík.
Efni:
B.M.Ó. leggur til nokkrar breytingar á vanalegri réttritun. Þessar breytingar eru:
1. Að skrifa i þar sem nú er skrifað y og f í stað ý.
2. Að skrifa s í stað z.
3. Að skrifa einfaldan samhljóða á undan öðmm, en aldrei tvöfaldan nema sá
tvöfaldi heyrist vel í framburði, brendi (brenndi), bigði (biggði) en fullra í
stað fulra og öruggra í stað örugra.
4. Að skrifa/ í stað p á undan t. Dæmi um þess konar rithátt eru oft, skifta, keifti
o.s.frv.
58.5 íslensk rjettritun. ísafold 4/9, 9/11, 13/11, 16/11 1889 og 22/1 1890.