Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 225
Skrá um íslensk málfrceðirit til 1925
223
'900
>90]
'901
'905
'905
‘905
Efni:
Mótmæli við kenningu Wadsteins og Kocks um /-hljóðvarpsleysi f stuttstofnum (sam-
settum orðum). Orðin sem þeir byggja þessa kenningu á eru aðeins 5 og Finnur telur
þau ekki nægilega afgerandi sönnunargögn, m.a. vegna þess hve óáreiðanleg heim-
ild stafsétning handrita geti verið. Finnur varar við því að dæmi séu tekin upp úr
orðabókum eða söfnum án samanburðar við frumheimild og samhengi þar.
59.6 Björn Jónsson: íslenzk stafsetningarorðabók. Ritdómur í Eimreiðinni
VII: 123-125.
Sjá 74.5.
59.7 Det norsk-islandske skjaldesprog omkr. 800-1300. Udgivet af Samfund til
Udgivelse af gammel nordisk Litteratur. Kpbenhavn. 8V0, 123 bls. + (8).
Efni:
Beygingar nafnorða, lýsingarorða, töluorða, sagna og atviksorða. Kaflar um neitanir,
einfaldar tengingar og forsetningar.
í bókinni er nafnorðum skipt eftir stofnum í fyrsta sinn hér á landi. Kaflinn um
nafnorðin er hálf bókin.
Ritdómur:
G. T. Flom. 1904. The Journal of English and Germanic Philology, bls. 384-387.
59.8 íslenzkan, fáeinar athugasemdir. Árný, bls 49-69.
59.9 ip:io i norsk-islandsk. Arkivför nordisk filologi, bls. 244-253.
Efni:
Greinin er samin í framhaldi af skrifum Wadsteins og Kocks um u-klofningu. Finnur
heldur þvf fram að skrifa beri ip fyrir klofningshljóð af e, ekki io. Leggur fram dæmi
úr elstu skáldakvæðum um io = íq.
59.10 Islandsk sproglære. Et omrids af det islandske sprogs formlære i nutiden.
Kpbenhavn. 43 bls.
Efni:
1. Stafróf og framburður
2. Nafnorð, sterk og veik beyging
3. Lýsingarorð, sterk og veik beyging, stigbreyting
4. Fomöfn
5. Töluorð
6. Sagnir, sterkar (5 flokkar) og veikar (3 flokkar og núþálegar sagnir)
7. Atviksorð
Ritdómur:
H. Buergel Goodwin. 1907. Arkiv för nordisk filologi, bls. 105-112. Sjá 59.12.
59.11 Stærke nutidsformer i oldsproget. Arkiv för nordisk filologi, 2 1/2 bls.