Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 226
224
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
Efni:
Athugasemdir við grein M. Hægstads Nokre merkelige nutids former i gamalnorske
sterke gjerningsord í Arkiv för nordisk filologi 1904:358-367. Finnur hrekur dæmi
(13) Hægstads um óhljóðverptar myndir sterkra sagna í nútfð.
1907 59.12 En lille bemærkning. Arkivför nordisk filologi 1907, bls. 209-210.
Efni:
Svar við gagnrýni H. Buergel Goodwins um Isl. sproglcere, sjá 59.10.
1907 59.13 Nogle oldislandske aksentforhold. Arkiv för nordisk filologi, bls. 36-52.
Efni:
Um áherslu á afleiðsluviðskeytum f dróttkvæðum.
1908 59.14 Málfræði íslenzkrar tungu og helstu atriði sögu hennar í ágripi. Kaup-
mannahöfn. 144 bls. 8vo.
Efni:
1. HljóÖ- og staffrceði. Norrænt frummál. Hin elsta íslenska staffræði. Atkvæði
hljóða í fomöld. Um hljóðskifti. Um hljóðvörp og klofning. Ýmsar aðrar
hljóð(stafa)breytingar. Um samhljóða. Um áherslu orða.
2. Orðmyndunarfrceði. Sterk nafnorð. Samhljóðsstofnar. Lýsingarorð. Fomöfn.
Töluorð. Sagnorð. Sagnorð með þátíðamútíð. Sagnir með þátíðarauka og valda.
Samsettar tíðir og þolmynd. Atviksorð, neitanir m.m.
„Kver þetta er einkum ætlað fulltíða mönnum, er gaman þætti að fá skýríngar á
helstu atriðum íslenskrar málfræði og sögu þeirra og orðmyndanna, svo og þeim er
hafa það starf að kenna í skólum, hvort heldur em menn eða konur“ (bls. 143).
1909 59.15 íslensk réttritun. Kaupmannahöfn. 44 bls.
Efni:
Farið er yfir helstu atriði stafsetningar. Stefna Finns er að fara „ekki svo langt frá
þeim gmndvelli sem lagður hefur verið“, en taka „tillit til framburðar vors nú, sem
hæfilegt og nauðsynlegt er“.
„En af öllu má ofmikið gera, og rjettritunarþjarkið getur stundum orðið of mikið.
Hver fullveðja maður með sæmilegu viti getur auðvitað haft hverja þá rjettritun (eða
rángritun) sem honum þóknast; þar er hann sinn eiginn herra. Öðm máli er að gegna
með böm og únglínga, sem ekki geta vitað neitt um þetta mál án tilsagnar og kenslu."
[...]. „En best mun vera að fara í hægðum sfnum, og um fram alt að líta á mál þetta
með stillíngu og hleypidómalaust. Hleypidóma verður helst vart hjá þeim, sem ekki
hafa nógu mikla þekkíng" (bls. 3-4).
1912 59.16 Um talshætti í íslenzku. Skírnir, bls. 251-269.
Efni:
Um orðatiltæki og orðasambönd sem flokkuð em í 7 flokka: