Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 227
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
225
1. Talshættir komnir af hugsaðri (og almennri) reynslu.
2. Talshættir komnir af sérstakri reynslu, lífinu innanhúss og búskap m.m.
3. Talshættir komnir af leikjum.
4. Talshættir úr viðskiptalífi.
5. Talshættir af ferðalögum á sjó og landi, auk veiða.
6. Talshættir úr náttúruríkinu.
7. Aðrir talshættir.
59.17 Málfræði handa börnum. Kaupmannahöfn. 23 bls.
Efni:
Fjallað er um nafnorð, lýsingarorð, sagnir, fomöfn, töluorð og smáorð og útlistað
hvað við er átt með þessum hugtökum.
Kverið er ætlað bömum svo þau nái tökum á þvf helsta og einfaldasta í málfræði.
59.18 Oröakver einkum til leiðbeiningar um rjettritun. Kaupmannahöfn. 87 bls.
Efni:
„Þetta litla kver er ætlað til þess að leiðbeina um rjetta stöfun orða og um lcið skýra,
hversvegna þau skuli stafa svo eða svo. Er þá einkum vísað í norsk og dönsk orð,
því að þau em óbrigðulasti votturinn um lángflest orðin“ (bls. 1).
Dæmi: „ráða, þát. rjeð og rjeði; þessi síðari mynd er vel rithæf, þótt ekki sje til
í fomu máli. dálítill, hvk. dálítið, dregst oft saman í dáltið, vegna þess að
miðsamstafan verður svo áherslurýr.............
59.19 Oldislandske ordsprog og talemáder. Arkiv för nordisk filologi, bls. 61-111;
170-217.
Efni:
Málshættir og orðtök, m.a. úr söfnum Guðmundar Jónssonar, Hallgríms Scheving,
Guðbrands Vigfússonar og I. Aasen. Raðað eftir aðalorðum, 494 tölusett orð.
59.20 Det islandskc sprogs historie i kort omrids. Kaupmannahöfn. 24 bls.
Efni:
Landnámið, orðmyndir, kristin tökuorð.
Tímabilið 1100-1300. Sagnaritun, Fyrsta málfræðiritgerðin, breytingar f beygingum
og orðaforða.
Tímabilið 1300-1550. Rímur. Sérhljóðabreytingar. Aðrar hljóðbreytingar. Dönsk
áhrif, tökuorð.
Tímabilið 1550-1830. Hljóðdvalarbreytingin. Hljóðbreytingar.
Tímabilið eftir 1830. Fjölnir, Ný fjelagsrit. Um málhreinsun.
59.21 Udsigt over den norsk-islandske filologis historie. Kaupmannahöfn. 100
bls.