Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 231
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
229
Ritdómur:
Jóhannes L.L. Jóhannsson. 1911. Skólablaöiö. Sjá 75.2.
61.3 Orðabók íslenzkrar tungu að fornu og nýju. / fjórum bindum. 1. hefti.
A-áœtlun. Reykjavík. U.þ.b. 200 bls.
Dæmi: andfœtis a, með fœtma hvor við annars höfuð: að sofa a, sofa tveir saman í
rekkju, svo að annar hefir höfðalag þar sem hinn heflr fótalag. Sn.: tilfœtis.
Ritdómur:
Sigfús Blöndal 1913. Lögrétta 8:13.
61.4 Oröabók íslenzkrar tungu að fornu og nýju. 2. hefti. Ávirðing-Brýnn.
Reykjavík. U.þ.b. 200 bls.
Sjá 61.3.
61.5 Litla móðurmálsbókin handa börnum og byrjendum. Reykjavík.
Efni:
1. Orðflokkar og almenn málfræðihugtök.
2. Hljóðfræði, framburður og hljóðbreytingar.
3. Beygingafræði: Nafnorð, lýsingarorð, atviksorð, greinir, fomöfn og sagnir.
4. Óbeygjanleg orð, s.s. stýriorð og tengingar.
5. Orðmyndun.
Jóhannes L.L. Jóhannsson skrifar formála.
62. Brynjólfur Jónsson frá Minnanúpi (1838-1914)
62.1 Um sannan grundvöll stafsetningar. Tímarit Hins tslenska bókmenntafélags,
bls. 246-252.
Efni:
Um sérhljóðakerfið og breytingar á því. Höfundur fylgir framburðarstafsetningu.
62.2 Ölfus = Álfós? Tímarit Hins ísl. bókmenntafél., bls. 164-172.
62.3 Fram. Árbók Hins ísl. fornlfél., bls. 35.
63. Valtýr Guðmundsson (1860-1928)
Sjá æviágrip:
Bjöm Karel Þórólfsson. Andvari, 62. árg.
63.1 býðing á Forníslenzkri málmyndalýsingu eftir Dr. Ludv. FA. Wimmer.
Reykjavík.
Valtýr bætti inn athugasemdum „viðvíkjandi nýja málinu".
Sjá Beriedikt Gröndal: Ritgjörð „Álptnesíngsins", 55.2.
63.2 Glossarium til Lesbók handa börnum og unglingum udgivet paa den is-
landske Regerings Foranstaltning ved professor Guðm. Finnbogason, adjunkt
Jóh. Sigfússon og biskop Þórh. Bjarnason. Köbcnhavn. 58 bls.