Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 233
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
231
illvrðum. hnútum. smánar- og skammarvrðum. sem hann á frekast til í eigu sinni, svo
mér gefist þeim mun betra færi á að lýsa frakknesku-þekking hans og prúðmennsku
að verðugleikum.“
65.3 Beygingarreglur í íslenzku með frönskum skýringum. Systéme grammatical
pour tous les mots islandais avec des explications frangaises par Páll Þorkelsson.
Copenhague. 8V0. (4) + 157 + (3) bls.
Efni:
Stuttur inngangur með framburðarreglum í frönsku fyrir fslendinga og framburðar-
reglum í íslensku fyrir Frakka. Beygingafræði.
Útg.:
1902 Önnur útg. Copenhague, Librairie Gyldendal. Nýr inngangur og leiðréttingar.
65.4 Dictionnaire Frangais-islandais = Frönsk-íslensk orðabók. Édition princeps.
Reykjavík. 500 bls., vasabrot.
Efni:
Frönsk-íslensk orðabók. Formáli á íslensku og frönsku. Leiðbeiningar um íslenskan
framburð.
Dæmi: identité, f., samstæði, n., eitt og hið sama; samstæður, fp. L'i. des cartes,
samstæður í spilum, np. V fredon, m.
65.5 íslenzk fuglaheita-orðabók með frönskum, cnskum, þýzkum, latneskum
og dönskum þýöingum. Reykjavík.
66. Einar Benediktsson (1864-1940)
66.1 íslenzk orðmyndun. Sunnanfari nr. 6. 3 dálkar.
Efni:
Orðaskortur íslenskunnar, nýgjörvingar o.fl.
66.2 Rjettritunar samtökin. Dagskrá, bls. 439-40; 449-50.
Efni:
Gegn blaðamannastafsetningu. Reglur blaðamannafélagsins birtar í fyrsta sinn, en
höfundur hafði fengið þær sendar sem trúnaðarmál. Höfundur lýsir sig fylgjandi
„skólastafsetningu" Konráðs Gíslasonar og Halldórs Kr. Friðrikssonar.