Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 234
232
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
67. Halldór Briem (Eggertsson) (1852-1929)
1891 67.1 Stutt ágrip af íslenskri mállýsingu handa alþýðuskólum. Reykjavík. 144
bls.
Efni:
1. Inngangur: Orðflokkar, beygingar og málfræði yfirleitt.
2. Nafnorð: Flokkun, beyging (sterk og veik).
3. Greinirinn.
4. Lýsingarorð: Flokkun, beyging.
5. Töluorð.
6. Fomöfn: 7 flokkar, beyging.
7. Sagnir: Tíð, persóna, tala, háttur, mynd.
8. Beygingar sagna.
9. Atviksorð, forsetningar og samtengingar.
10. Orðmyndun: frumorð, afleidd orð og samsett.
11. Setningin og hlutar hennar.
12. Höfuðsetning og aukasetning.
13. Skipun orða í setningum. Ahersla. Bundið mál.
14. Greining setninga.
15. Stafrófið.
16. Lestrarmerki, skammstafanir.
17. Orðasafn.
Við niðurskipan efnis er reynt að hafa allt sem þægilegast fyrir nemendur. Þess vegna
er byrjað á setningafræði, endað á hljóðfræði. Bókin var mikið notuð, kennslubók
alls þorra fólks um árabil.
Ritdómur:
Jóhannes L.L. Jóhannsson í Skólablaðinu 1911, sjá 75.2.
Útg.:
1910 Agrip af íslenskri málfrœði, Önnur útgáfa endurbætt, Félagsprentsmiðjan,
Reykjavík.
1918 3. útg. (Alls 4 útg.)
68. Bjarni Jónsson (1862-1951)
1892 68.1 Leiðarvísir við íslenzkukennslu í barnaskólum. Reykjavík. 50 bls.
Efni:
Leiðbeiningar að danskri fyrirmynd.
1. Inngangur I: Markmið móðurmálskennslu í bamaskólum.
2. Inngangur II: Málkennsla er ekki einungis orðakennsla heldur einnig hlut-
kennsla, þ.e. að benda á hluti og nefna þá nöfnum. Reynir að svara fjölmörgum
spumingum kennslufræðilegs eðlis.
3. Nokkur dæmi um það hvemig sýnikennsla eigi að fara fram í skólum e. þroska-
stigi bama. Gefin dæmi um kennslu í stfl, fomöfnum, tíðum sagna o.fl.