Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Síða 236
234
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
71. Geir Tómasson Zoéga (1857-1928)
1896 71.1 Ensk-íslenzk orðabók. Reykjavík.
Efni:
Ensk orðabók með fslenskum þýðingum, hljóðritun og dæmum.
Ritdómur:
Jón Ólafsson. 1898. Sunnanfari VII. 1.
Útg.:
1911 Önnur útgáfa, aukin. Reykjavfk. 552 + 4 bls.
1904 71.2 íslenzk-ensk orðabók. Reykjavík.
Efni:
íslensk orðabók með enskum þýðingum, beygingum þar sem þurfa þykir, og nokkru
af dæmum.
Ritdómur:
Sigfús Blöndal. 1906. Arkiv för nordisk filologi, bls. 91-96.
Útg.:
1922 Önnur útgáfa, aukin. Reykjavík. 632 bls.
1910 71.3 A Concise Dictionary of Old Icelandic. Oxford. 551 bls.
íslensk-ensk orðabók. Aftast f bókinni er smákafli um beygingar, auk lista yfir óreglu-
legar sagnir og nafnorð.
72. Jónas Jónasson frá Hrafnagili (1856-1918)
1896 72.1 Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavfk.
Bjöm Jónsson átti mikinn þátt í samningu bókarinnar. (Sjá 74)
Orðabók Háskólans er að undirbúa endurútgáfu bókarinnar.
1909 72.2 íslensk málfræði handa byrjendum. Akureyri. 92 bls.
Efni:
Kennslubók fyrir unglinga. Efnisskipan er með öðru móti en í sambærilegum bókum
frá sama tfma.
1. Setningar og liðir þeirra. Orðflokkagreining, höfuðsetningar, aukasetningar.
2. Oröin. No., so., lo., gr., ao., to., fn., fs., st., uh., myndun orða.
3. Setningafræði. Höfuðsetningar, aukasetningar.
4. Stafsetning. Hljóðstafir, samhljóðendur. Stór upphafsstafur, skipting orða,
skipting atkvæða.
5. Greinarmerki.
6. Greining.
7. Nokkur vandrituð orð.
í bókinni er dálftið af verkefnum.