Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Síða 243
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
241
Ritdómur:
George Flom. 1925. The American Journal of Philology XLVI:87-89.
Sjá Halldór Halldórsson. 1969. Alexander Jóhannesson. Andvari, bls. 3-38.
85.3 Grammatik der urnordische Runeninschriften. Heidelberg. Þýsk þýðing
eftir Franz Rolf Schröder, gefin út í ritröðinni Germanische Bibliothek: 1. Sammlung
germanischer Elementar- und Handbiicher. 1. Reihe, 11. Band.
Þýðing á Frumnorrœnni málfrœði, sjá 85.2.
85.4 Islensk tunga í fornöld. Reykjavík. 2 hefti, 406 bls.
Efni:
Bókin er hugsuð sem framhald af Frumnorrœnni málfrœði (sjá 85.2). Hún lýsir hljóð-
um og beygingu íslenskrar tungu fram á miðja 14. öld og aftur til frumgermönsku
og indógermönsku.
1. Inngangur (43 bls.): Um frumtungumar, fomgermönsku málin, fmmnorrænu
málin, Norðurlandamálin og fomíslensku.
2. Hljóðfræði: Stafróf og áhersla, sérhljóð og samhljóð.
3. Beygingafræði: Nafnorðabeygingar, sterkar og veikar, sterk og veik beyging
lýsingarorða, töluorð og fomöfn, sagnbeyging, hljóðskiptar sagnir, tvöföldun-
arsagnir og óreglulegar sagnmyndanir. Beygingarendingar sagna. Atviksorð,
forsetningar og samtengingar.
Ritdómur:
Gustav Neckel. 1927. Arkiv för nordisk filologi, bls. 373-376.
Sjá Halldór Halldórsson. 1969. Alexander Jóhannesson. Andvari, bls. 3-38.
85.5 Óssemileg deila. Morgunblaðið 17. maí, bls. 2.
85.6 Uber die urnordische Sprache. Tijdsclirift voor Nederlandsche Taal- en
Letterkunde. Sérprent.
86. Helgi Pjeturss (1872-1949)
86.1 Fáfnir og forn þýska. Skírnir 90:431-435.
Efni:
Alþýðleg orðsifjafræði, skýringamar líkjast helst fræðum Grunnavíkur-Jóns (sjá 18).
„Tacitus, söguritarinn rómverski, getur þess að Þjóðverjar hafi nefnst Tungri. Það
hygg eg sé sama sem Tungrar, í eintölu Tungarr, dregið af tunga, tungumái. Hygg
eg að hinum fomu Geirmönnum (Germani) hafi fundist svo mikið um tungumál sitt,
að þjóðin hafi þaðan nafn tekið“ (bls. 434).
87. Auglýsing um eina og sömu stafsetningu í skólum og á skólabókum. Lög-
birtingablaðið 27/3.
(Birt í heild í Ágripi af sögu íslenskrar stafsetningar eftir Jón Aðalstein Jónsson,
íslenzk tunga 1:71-119).