Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Page 246
244
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
Ritdómur:
Finnur Jónsson. 1926. Arkiv för nordisk filologi.
95. Steingrímur Arason (1879-1951)
1921 95.1 Móðurmáliö. Reykjavfk.
1922
96. Þórbergur Þóröarson (1888-1974)
96.1 Leiöarvísir um oröasöfnun. Reykjavík.
Efni:
1. Um ástæður til orðasöfnunar.
2. Hvers konar orðum á að safna?
3. Athygli og orðtekning.
4. Víti sem varast ber.
5. Þrjár greinir orðasöfnunar (orð, orðasambönd og málshættir).
6. Hvað á að taka fram (beyg.atr., merking, framburður, heimilisfang orðs, hve
algengt, heimildamenn).
„Þess vegna er þér langtryggast að taka sem allra flest orð í safn þitt, jafnvel sum
þeirra, sem þér virðist, að hljóti að tíðkast eins um land alt“ (bls. 11).
1922
97. Benedikt Björnsson (1879-1941)
97.1 íslensk málfræði handa alþýðuskólum. Akureyri.
Efni:
1. Tungumálið almennt, eðli þess og frumpartar.
2. Kynning á orðflokkum.
3. Beygingar.
4. Sérhljóð og samhljóð, hljóðvörp, hljóðbreikkun (tvíhljóðun), hljóðskipti, klofn-
ing og brottfall.
5. Beygingareðli orða.
6. Orðmyndun.
7. Orðflokkagreining, sýnd eru dæmi um slíka greiningu. '
Höfundur telur ekki hægt að kenna bömum of fræðilega málfræði og vill að bókin
sé hagnýt og auðveld.
„Að mínu viti er það hið mesta óráð að leiða bamið út í beygingar og önnur þyngri
atriði málfræðinnar, meðan það hefir ekki lært nokkumveginn að greina orð málsins
eftir orðflokkum.“
Útg.:
1931 2. útg. með breyttum málfræðiheitum til samræmis við heiti Freysteins Gunn-
arssonar (100.1). Reykjavík, Akureyri.
1935 3. útg., aukin. Reykjavík.