Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Page 18
16
Haraldur Bernharðsson
(a) (b) (c) (d)
kvk. nf. -ar, þf. -ar kvk. nf. -ir, þf. -ir kvk. nf. -ir, þf. -ir önnur orð
-* nf. -ar, þf. -a —* nf. -ar, þf. -a —* nf. -ir, þf. -i -» nf. -ar, þf. -<
Brúar, Brúa6 7 8 Borgar, Borga Auðnir, Auðni Gásar, Gása1
-eyrar, -eyra Fitjar, Fitja Laugar, Lauga Mýrar, Mýra Kluftar, Klufta Gæsir, Gœsi Gásir, Gási Kluftir, Klufti Laugardœlir, Laugardœlfi Tjarnir, Tjarni Upsir, Upsi Urðir, Urði
Tafla 2: Dæmi um afbrigðilega beygingu fleirtöluörnefna sem dregin
eru af kvenkynsorðum
Nilsson (1975) nefnir fjölmörg dæmi um beygingar af þessu tagi og
eru nokkur þeirra sýnd í (7). Karlkynið kemur glögglega í ljós af sam-
beygðum fornöfnum og viðskeyttum greini og eru nokkur slík dæmi
sýnd í (8).
(7) a. austur í Lauga (þf.)
b. út í Brúa/Mýra (þf.)
c. fara í Auðni/Urði/Gæsi (Gási) (þf.)
d. austur í Tjarni (þf.)
(8) a. þeir Fitjarnir (kk.)
b. um Fitjana (kk.)
c. Mýrarnir (kk.)
d. byggja Mýrana (kk.)
e. Þingeyrarnir (kk.)
6 Auk ö-stofna fleirtölunnar brúar (eða brúr) hefur brú einnig fengið fleirtölu-
endingu kvenkyns samhljóðsstofna, brýr (Noreen 1923:261 [§375, athgr. 2]).
7 Gásar, Gásir eða Gáseyrr við Hörgárósa var verslunarstaður til foma. Margt er
óljóst um myndun nafnsins og ekki víst að nf. ft. hafi nokkum tíma verið Gœs(s) en
það var hin forna fleirtölumynd samnafnsins gœs (flsl. g()s, gás; Noreen 1923:284-85
[§416 og athgr. 3]).
8 Laugardœlir virðist myndað af kvenkynsorðinu dæl (físl. dái), ft. dœlar, dcelir
‘laut, dalverpi’; einnig er til myndin Laugardœlur (Finnur Jónsson 1907-15:522).