Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Side 20
18 Haraldur Bernharðsson
(a) (frh.) (b) (frh.) (c) (frh.) (d) (frh.)
hk. nf. -0, þf. -0 hk. nf. -0, þf. -0 hk. nf. -0, þf. -0 hk. nf. -0, þf. -0
—► nf. -ar, þf. -a —*■ nf. -ir, þf. -i —* nf. -ar, þf. -ar -» nf. -ir, þf. -ir
Eiðar, Eiða10 Fjósar, Fjósa Fljótar, Fljóta Grenjar, Grenja14 Hrísar, Hrísa15 Húsar, Húsa Látrar, Látra Lyngar, Lynga -seljar, -selja Skipar, Skipa Hrísir, Iirísi* 11 Fjósar, Fjósar Gerðar, Gerðarn Giljar, Giljarn Hrísar, Hrísar Húsar, Húsar Nesjar, Nesjar Hlaðir, Hlaðir Hrísir, Hrísir
Tafla 3: Dæmi um afbrigðilega beygingu fleirtöluörnefna sem dregin
eru af hvorugkynsorðum
í (11) eru sýnd fáein viðbótardæmi sem eru að öllum líkindum karl-
kyns þó að það komi ekki skýrt fram hjá Nilsson.
um mæli orðið fyrir áhrifum frá kvenkynsorðinu björg, ft. bjargir ‘hjálp, björgun’,
eins og sjá má af því að einn heimildarmanna Nilssons (1975:64-65) hyggur að upp-
runaleg merking örnefnisins Smyrlabjargir sé einmitt ‘bjargir smyrlanna’.
10 Við hlið a-stofnsins eið ‘grandi, lág og mjó landræma milli ness og megin-
lands’ hefur einnig komið upp (/'a-stofninn eiði og er að finna dæmi um hann frá síð-
ari hluta sautjándu aldar í ritmálsskrá Orðabókar Háskólans. Karlkynsorðið eiður, ft.
eiðar ‘svardagi’ kann að eiga sinn þátt í að hvorugkynsorðið fékk fleirtölu með -ar og
sumir heimildarmanna Nilssons (1975:65) tengja einmitt örnefnið Eiðar við karlkyns-
orðið eiður.
11 Algengara mun þó að hrís fái endinguna -ar en -ir (Nilsson 1975:36).
12 Við hlið hvorugkynsorðsins gerði ‘girðing, girt svæði’ var einnig til í fomu
máli kvenkynsorðið gerð, ft. gerðar ‘band, belti; girðing’, eiginlega víxlmynd við
gjörð (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989:241 [gerð]).
13 Við hlið örnefnisins Giljar er einnig til kvenkynsmyndin Giljur, ef. Gilna
(Nilsson 1965:62-64) og Jón Aðalsteinn Jónsson (munnlega 22. nóvember 2002) seg-
ir að Giljur hafi verið einhöfð mynd í Mýrdalnum í sínu ungdæmi. Finnur Jónsson
(1907-15:526) telur að Giljar gæti verið ummyndun úr Geilar.
14 Eldri virðist raunarýa-stofna myndin gren ‘hola, gjóta, bæli villidýra’ (Noreen
1923:257 [§369]).
15 Hvorugkynsorðið hrís er eldra en karlkynsorðið hris', hvorugkynsorðið er til
þegar í fornu máli (Noreen 1923:253-54 [§361, athgr. 4]) en elstu dæmi ritmálssafns
Orðabókar Háskólans um karlkynsorðið em frá íyrri hluta átjándu aldar.