Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Blaðsíða 110
108
Þóra Björk Hjartardóttir
b. Truman Capote sýnir vonlausa ást hommans sem svikinn er í
tryggðum ... (... \skimir.rit, 97)
c. Hringirnir lágu á borðinu, hann var homminn með blóma-
krans um hálsinn. (.. Aheiland.rit, 60)
d. Kirkjan hefur t.d. litið á sambönd homma og lesbía sem synd,
vegna þess að ... (.. Asali.rit, 67)
e. Stelpurnar halda að ég sé hommi af því að ég læt þær í friði
oger... (...\md.rit, 5)
f. ... að hafa áhyggjur af því að ég væri hommi en svo kom ég
mér ekki til þess. (.. Ajoi.rit, 38)
g. ... um ókurteisi og hann var ekki hommi eins og hinir fjöl-
mörgu andstæðingar ... (.. Aeva.rit, 22)
h. Samkvæmt könnun, sem gerð var meðal homma á Flórída í
nóvember, kváðust ... (.. .\moggi\mid.gr, 48)
i. ... af sjálfsrækt, enda sýnir það sig að hommar búa oft yfir
ofumæmleika og ... (.. .\moggi\menn.gr, 88)
fáein dæmi um orðið lesbía og lýsingarorðið lesbískur:
En hverjar voru ástæður Söru? Hvað lesbískar ástir varðaði
var hún ... (.. Alagsa.rit, 35)
... ef við erum nýbúnar að gefa út sögu um lesbíur, nákvæm-
ar lýsingar á ástalífi ... (.. Atmm884.rit, 58)
... mér líður illa.“ Ég sagði honum frá lesbísku konunum sem
ég bjó hjá þegar ... (.. Aut-93.rit, 62)
Síðan kjaftasagan um að Ellen væri lesbía fór að berast út hef-
ur leikkonan ... (.. .\moggi\folk.gr, 62)
... karls eða konu sem vilja eignast barn eða lesbískt par þar
sem önnur konan vill ... (.. .\moggi\sunnu.gr, 18)
Merkingar- og notkunarþróun orðanna hommi og lesbía frá því að vera
niðrandi slanguryrði til hlutlauss orðfars má sjá endurspeglast í ólík-
greinarmerkjum. Það ætti þó ekki að koma að sök við túlkun dæmanna. Skammstaf-
anir undir dæmunum sýna tilvísunarkerfi það sem notað er í textasafninu. Tölustafirn-
ir vísa til skrár en ekki blaðsíðu. Upplýsingar um ritin má finna í heimildaskrá (Texta-
safn).
Þá eru
(16)a.
b.
c.
d.
e.