Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Blaðsíða 173
I
Allt og eða ekki nógu og 171
(11) Gífurlega snjallt og öll fjölskyldan (eiginlega allur bærinn) get-
ur farið í jólabaðið í einu og saman.
Með þessu dæmi um endumýjunarmátt málsins læt ég þessari litlu
athugun lokið. Ég freista þess ekki að rekja hina algengu víxlun for-
setninganna af og að til hljóðfræðilegra róta. En ég hef reynt að sýna
að hún sé ekki einangrað fýrirbæri, hvorki einskorðuð við orðin af og
að né við hljóðin /v/ og /ð/. Skýringar hennar verður að leita í fram-
burði og hljóðkerfi, á allt öðrum slóðum en þar sem forsetningarnar á
og frá heyja sína keppni.
HEIMILDIR
Indriði Gíslason og Höskuldur Þráinsson. 2000. Handbók um íslenskan framburð. 2.
útg. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands, Reykjavík.
Margrét Pálsdóttir. 2001. Framsögn. Alfrœði íslenskrar tungu. íslenskt margmiðlun-
areíhi fyrir heimili og skóla. Geisladiskur, ritstj. Þórunn Blöndal og Heimir Páls-
son. Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun, Reykjavík.
SUMMARY
Alltog or ekki nógu og [‘Too much’ or ‘not enough’j
Keywords: phonological changes, deletion of fricatives, prepositions
The prepositions af and að in Icelandic tend to sound rather similar although the first
one is supposed to end in the voiced labiodental fricative [v] and the second in the
voiced dental fricative [ð]. These fricatives (or approximants) tend to be deleted word-
finally in unstressed position in many instances, especially in function words. Al-
though there is a clear semantic difference between these prepositions in many cases,
af meaning ‘off, from ...’ and að meaning ‘to, towards ...’, there are also numerous
idiomatic expressions where these preopositions do not have a clear lexical meaning.
In such instances it may become difficult to keep them apart. It seems, however, that
the phenomenon in question may be more widespread, even involving examples
where there would appear to be a clear semantic difference between af and að. Nu-
merous instances of „confusions" of að and af prepositions, and also other functional
words such as of and og, are cited in the present paper, the examples mostly collected