Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Page 204
202
Ritdómar
sögu í málinu hafi mörg hver nú verið tekin í sátt og boðin inn í samfélag viður-
kenndra orða. Að því má finna að sú sundurliðun sem leysti gamla spumingarmerkið
af hólmi (sbr. bls. viii) er erfið í framkvæmd og býður upp á ósamræmi og huglægt
mat ritstjórnar.
Vert er að óska ritstjóm og forlagi til hamingju með þetta verk. Forvitnilegt verð-
ur að fylgjast með því hvemig endurskoðun ÍO verður fram haldið. Vonandi þurfum
við bara ekki að bíða til 2022 eftir 4. útgáfunni.
HEIMILDIR OG TILVÍSANIR
Halldór Halldórsson. 1985. Stafsetningarorðabók. 3. útg., 4. prentun. Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík.
ÍO = íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1. útg. 1963, ritstj. Ámi Böðvars-
son. 2. útg. 1983. 3. útg. 2002, ritstj. Mörður Ámason. Geisladiskur, 1. útg. 2000,
ritstj. Mörður Ámason. 2. útg. 2003, ritstj. Mörður Ámason og Laufey Leifs-
dóttir. Reykjavik.
Jón Hilmar Jónsson (ritd.). 1985. íslensk orðabók handa skólum og almenningi. Rit-
stjóri Ámi Böðvarsson. Önnur útgáfa, aukin og bætt ... íslenskt mál 7:188-207.
Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Ömólfur Thorsson. 1982. Orðabók um
slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. Svart á hvítu, Reykjavik.
Mörður Árnason. 1998. Endurútgáfa íslenskrar orðabókar: Stefna - staða - horfur.
Orð og tunga 4:1-8.
Réttritunarorðabók handa grunnskólum. Ritstjóri Baldur Jónsson. Rit íslenskrar mál-
nefndar 4. Námsgagnastofnun og íslensk málnefnd, Reykjavík 1989.
Sigfús Blöndal. 1920-24. íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík. [Ljósprentun 1952,
1980.]
—. 1963. íslensk-dönsk orðabók. Viðbœtir. Ritstj. Halldór Halldórsson og Jakob Bene-
diktsson. Reykjavík.
Veturliði Óskarsson. 1999. Ske. íslenskt mál 19-20:181-207.
Veturliði Óskarsson
Kennaraháskóla íslands
v/Stakkahlíð
IS-105 Reykjavík, ÍSLAND
veturosk@khi.is